Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
1969 ZL1 Camaro
Geir-H:
Þetta er það allra flottasta sem til er....... 8)
Gilson:
spurning um að prófa að hringja í tryggingafélögin og láta þá gera tilboð í að tryggja tæplega 100 milljón króna bíl :lol:
Shafiroff:
sælir félagar.þetta er örugglega ekki sá dýrasti,því flestir þeirra eru ekki til sölu.sá bíll sem er sennilega dýrastur þeirra allra er sá sem er nr.1 bíll davids porterfealds.zl 1 nr 1.það er mynd af honum í big block bókinni.ég væri alveg til í að segja söguna af þeim bíl.það er að segja ef áhugi er fyrir hendi.
Elmar Þór:
segja söguna
Jói ÖK:
já inn með söguna :)
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version