Author Topic: Smáhlutir í CJ7/CJ5 og Wrangler  (Read 1538 times)

Offline vladrulli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 162
    • View Profile
Smáhlutir í CJ7/CJ5 og Wrangler
« on: January 02, 2008, 11:16:05 »
Á eitthvað smá grams í CJ5 og 7 og Wrangler...

hringlaga bensín-áfyllingar-"skál" á Wrangler (TJ) - krómað plast, nýtt í kassa - 3þús

Vírar/höldur fyrir neðri aftururhlera á CJ5 og CJ7 - eitt par, nýtt - 2þús

Gummíþétting á neðri afturhlera á CJ5, CJ7 og passar alveg pottþétt á Wrangler - nýtt - 3þús

Ytri gúmmíþétting (hringinn í kringum hurðina) á vinstri hurð á CJ7 og Wrangler - nýtt - 3þús

Neðri afturhleri úr trefjaplasti á CJ5 og CJ7 - nýtt, óunnið - 20þús (kostar 30þús hjá alltplast.net)

Hitaelement í miðstöð á CJ7 og Wrangler YJ - notað, nokkuð viss um að það sé í lagi - 1þús

glitur/stefnuljós á hliðar á CJ og Wrangler YJ - tvö pör: appelsínugult, rautt, nýtt en smá chippað á nokkrum stöðum yst á köntunum (leka ekki) - 1þús parið

Perustæði í glitur/stefnuljós á CJ og Wrangler YJ - tvö pör, nýtt - 1.5þús parið

Hliðarspeglar á Wrangler YJ - notað, heilir speglar - 2þús parið


er á höfuðborgarsvæðinu, sendi í póstkröfu út á land

6908279
Growing old is mandatory, growing up is optional...