Author Topic: Ford Mustang 8.8" afturdrif ?  (Read 1958 times)

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Ford Mustang 8.8" afturdrif ?
« on: January 04, 2008, 07:46:36 »
Mér skilst að í einhverjum Mustang hafi verið með Ford 8.8" afturdrif sem var með sérstæðri fjöðrun.

Ég er búinn að leita og leita inni á google.com en finna bara hásingar, þetta drif á víst að vera til er mér sagt

Ef það er einhver góðhjartaður hér sem þekkir þetta og væri til í að leiða mig í sannleikann þá yrði ég afar þakklátur :)

kv
Gummi
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Ford Mustang 8.8" afturdrif ?
« Reply #1 on: January 04, 2008, 10:19:53 »
mustang COBRA 99 til 2004 er með 8,8
ásgeir í aukaraf á svona drif og í raun allt IRS systemið sem passar í alla fox bíla mustang,fairmont ofl
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Ford Mustang 8.8" afturdrif ?
« Reply #2 on: January 04, 2008, 10:22:21 »
Takk kærlega fyrir svarið.

Ég þarf núna bara að reyna finna rétt ring og pinion ratio.

kv
Gummi
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)