Hei Valur
Þetta var bara spurning um forgangsröðun,
# Að halda áfram að smíða hjól sem getur ekkert uppá braut og hæpið er á að ég komi nokkurn tímann á skrá...
Eða
# Selja það sem ég selt gat úr hjólinu og kaupa mér hjól sem keyrir á götu og smíða svo dragga til að keyra á brautinni.....
Ég valdi seinni kostinn, keyrði 8000km í sumar á nýja Kawanum, græjaði vélsleða fyrir brautina og ég mæti svo með dragster í vor.
Kannski kemur andinn yfir mig aftur, þá hendi ég saman svona átta sílendra hjóli,,hver veit