Author Topic: Ford Mustang Cobra Jet 1969 428  (Read 2898 times)

Offline Greniv

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Ford Mustang Cobra Jet 1969 428
« on: April 27, 2012, 21:30:22 »
Ég er að leita af bíl sem faðir minn átti frá ca. 1975-80 þetta er bíll af tegundinni ford mustang cobra jet 1969 428
væri til í að vita hvað hefur orðið af henni eða hvar hún sé

Offline Greniv

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Re: Ford Mustang Cobra Jet 1969 428
« Reply #1 on: April 27, 2012, 21:31:30 »
síðasti skráði eigandi var Hörður Sverrisson

Offline Charger R/T 440

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 375
    • View Profile
Re: Ford Mustang Cobra Jet 1969 428
« Reply #2 on: April 27, 2012, 21:45:23 »
Sæll. Ert þú sonur Cobru Bjössa.Eigandi í dag er að ég held Bjargmundur í Glófaxa.
Var á þessari sandspyrnukeppni sem myndin er af.
Kveðja.Gulli.
Kveðja Gulli.
 896-6397 og 486-6797og á elge@islandia.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: Ford Mustang Cobra Jet 1969 428
« Reply #3 on: April 27, 2012, 22:43:30 »
Bjargmundur á bílinn í dag og búinn að eiga undanfarin ár, bíllinn er enn á uppgerðarstigi og er þetta nýjasta myndin sem til er af honum, amk. 12 ára gömul.

Hér er svo stór þráður með mörgum myndum.
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=27065.0


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Greniv

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Re: Ford Mustang Cobra Jet 1969 428
« Reply #4 on: April 28, 2012, 23:10:21 »
Sæll. Ert þú sonur Cobru Bjössa.Eigandi í dag er að ég held Bjargmundur í Glófaxa.
Var á þessari sandspyrnukeppni sem myndin er af.
Kveðja.Gulli.
Sæll ég er sonur Bjössa, hef samt aldrei heyrt neinn kalla hann Cobru Bjössa en ég giska á að við séum að tala um sama manninn