Author Topic: Willys cj5 1973  (Read 2238 times)

Offline mussi 72

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 149
    • View Profile
Willys cj5 1973
« on: December 31, 2007, 12:32:56 »
Þar sem ég hef hvorki tíma né aðstöðu þá verð ég að losna við þennan eðal willys sem þarfnast uppgerðar, set á hann 180þús svo má alltaf bjóða í hann 8)

Hann er með AMC 258 vél (held ég) og 3ggja gíra kassa er á 36 tommu dekkjum sem eru dáldið slitin. Er á númerum eins og er en ekki skoðaður,
það vantar rúðuþurkumótor og rúðuþurkur, Húsið sem er á honum er öruglega heimasmíðað úr trefjaplasti, er ágætt en mætti vera betra.
Framm endinn er úr trebba.
Eingin skipti...
Jói 8925718
johann_egilsson@hotmail.com

Kann ekki að stja inn myndir en get sent af menn vilja:)