Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Chevelle í uppgerð

<< < (10/111) > >>

Chevelle:

--- Quote from: "Archfiend" ---Flottur. Fannst ég einmitt kannast við þetta hús svo ég keyrði þarna fram hjá áðan til að vera viss. Það verður gaman að sjá þennan fullkláraðann.

Hvaða bíll er þessi rauði sem var fyrir utan?
--- End quote ---


ója það var chevelle hans Gusta

Chevelle:
jæja þegar við á skaganum byrjum á einhverjum verkefnum þá framkvæmum við þau af fullri alvöru ,
en í huga margra förum við útí öfgar , svo mér fannst það passa vel við, þar sem mig vantaði felgur sem passa
undir chevelluna, að kaupa felgur sem voru settar undir project sem var hér á skaga og margir vildu meina að
 hafi farið útí öfgar , en þetta kemur bara vel út  :D





Gummari:
flott project hjá þér og ekki til sparað allt það flottasta gert en er ekki svolítið stílbrot að setja króm white spoke felgur á svona tæki  :shock:
eða er það bara ég

Einar Birgisson:
þetta felgu/dekkja combo á að nota undir kerrur, ekkert annað.

Chevelle:

--- Quote from: "Gummari" ---flott project hjá þér og ekki til sparað allt það flottasta gert en er ekki svolítið stílbrot að setja króm white spoke felgur á svona tæki  :shock:
eða er það bara ég
--- End quote ---


Jú kannski ef bíllinn værir tilbúinn , en til að standa á inn í skúr meðan er
 verið að í vinna í honum   :wink:


--- Quote from: "Einar Birgisson" ---þetta felgu/dekkja combo á að nota undir
 kerrur, ekkert annað.
--- End quote ---


Einar er ekki MMC L200 á undanþágu frá þessari reglu :D

mig vantaði bara felgur sem bremsudælurnar kæmu ekki við ,
og ég vildi sá hvort 10" og 8" passa undir hann




project sem þær voru undir á sinnum tíma hér upp á skaga voru allir búnir að dæma ónýtt ,
en það var allt nýtt set á aftan og á framan og önnur grind undir hann og er hann en á góðu lifi í dag

og er her á þessim króm white spoke


er svona í dag


svo passar það alls ekki að hafa ford rusl undir The number 1 american muscle car

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version