Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Chevelle í uppgerð

<< < (86/111) > >>

Brynjar Nova:

--- Quote from: Chevelle on September 13, 2011, 01:09:23 ---
--- Quote from: 348ci SS on September 12, 2011, 22:11:30 ---flottur þessi, ein spurning er ekki betra að setja ryðvörn fyrst og svo litin? sínist bara vera litur?

--- End quote ---

Kanski  :?: en ef þú skoðar myndir eftir að ég hreinsaði botninn þá var hann mjög góður

Og þar var grunnur lakk og svo tektil eða kvoða eða grjótvörn

Ég á eftir að sprauta yfir lakkið tektilÉg hef trú á því að þetta verði í góðulagi.







--- End quote ---



Er þetta ekki bara gott svona  :wink:

Chevelle:
Jæja hafði það af fyrir 15/9



og ekki mikið mál að færa hann til og frá

 =D>

Kristján Skjóldal:
bara flott hjá þér og það er rétt hjá þér að sprauta lakki á neðan það er ekkert sterkara en það =D>

JHP:

--- Quote from: 348ci SS on September 12, 2011, 22:11:30 ---flottur þessi, ein spurning er ekki betra að setja ryðvörn fyrst og svo litin? sínist bara vera litur?

--- End quote ---
Það gengur aldrei upp og svo er þetta besta ryðvörnin og alls ekki gluða einhverjum viðbjóð yfir lakkið  [-X

Chevelle:

--- Quote from: JHP on September 14, 2011, 22:09:31 ---
--- Quote from: 348ci SS on September 12, 2011, 22:11:30 ---flottur þessi, ein spurning er ekki betra að setja ryðvörn fyrst og svo litin? sínist bara vera litur?

--- End quote ---
Það gengur aldrei upp og svo er þetta besta ryðvörnin og alls ekki gluða einhverjum viðbjóð yfir lakkið  [-X

--- End quote ---

Nú jæja það er gott að heyra  :wink:

Næst er að hætta að horfa á botninn og byrja á grindinni  hreinsa af henni lakkið  :-k

leggja á hana málband og mæla og sjá hvort allt sé ekki innan skekkju marka

Ætla að loka og styrkja 

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version