Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Chevelle í uppgerð
AxlafZ28:
Var örugglega í einn og hálfann klukkutíma að skoða þetta Bjarni! Djöfull ertu búinn að vera nostra við þetta drengur :D
Ég á mér draum um að gera upp ´84 Camaro einhverntímann á lífsleiðinni, held að ég þurfi að viða að mér ýmsum brögðum og kunnáttu áður en ég vind mér í það =P~ maður gerir ekkert svona án þess að vera vel undirbúinn. Sá það hér að ég veit sama og ekkert um innviði véla af þessu kaliberi.
Þessi bíll á eftir að verða geggjaður, sérstaklega þar sem þetta er Chevelle sem mér þykir einstaklega fagrir bílar á að líta. Þarf að líta við hjá þér við tækifæri :) Hlakka til að sjá meira
Chevelle:
--- Quote from: AxlafZ28 on July 16, 2011, 12:31:53 ---Var örugglega í einn og hálfann klukkutíma að skoða þetta Bjarni! Djöfull ertu búinn að vera nostra við þetta drengur :D
--- End quote ---
takk takk
--- Quote from: AxlafZ28 on July 16, 2011, 12:31:53 --- Sá það hér að ég veit sama og ekkert um innviði véla af þessu kaliberi.
--- End quote ---
En sem betur fer höfum við super mann til að seta í mál og hann er búinn að skila henni saman seti
6 bolta kjallari í þessu power plate
Ls7 cam
stock ls3 balancer
VVT og corvetta pannan
eins og alltaf skillar Haffi vel frá sér =D>
palmisæ:
Geðveikt :)
Hr.Cummins:
þetta lofar BARA góðu :)
Chevelle:
--- Quote from: Angelic0- on August 16, 2011, 16:39:56 ---þetta lofar BARA góðu :)
--- End quote ---
Jú þetta er allt að koma. Er verið vinna í því að fá rafkerfi og tölvu og skiptingu
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version