Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Chevelle í uppgerð
Ztebbsterinn:
"Adler" og "Sigtryggur" hafa rétt fyrir sér, rétta aðferin er zink undir punktun, grunnur, kítti og ryðvörn eftirá.
En í sumum tilfellum er eingöngu notað kítti á vissum stöðum, td. í hjólboga á afturbretti á nýlegum VW Golf og Citroen eitthvað (man ekki alveg típuna), en þá erum við farnir að tala um nýlega bíla.
Auðvitað er svo frábært að sjá svona flotta ryðhreinsun, epoxy og lakk innan á alla hluti, bara toppurinn :smt023
Stefán Örn Stefánsson löggilltur Bifreiðasmiður síðan 2002, þó reynslan sé lengri :wink:
Stefán Hansen Daðason:
Djöfull er þetta orðið flott hjá þér, kanski spurning sem þú heyrir oft: hvenær er stefnan tekin á götuna? :P
Þetta er samt klárlega það sem ég myndi gera við uppgerð á svona gullfallegum bíl, mála hvert einasta snitti og gera fínt, þetta hlýtur allt svo að verða peninganna og tímans virði.
Mbk.Stefán Daða
Chevelle:
--- Quote from: stefanio on April 04, 2009, 01:10:30 ---Djöfull er þetta orðið flott hjá þér, kanski spurning sem þú heyrir oft: hvenær er stefnan tekin á götuna? :P
Þetta er samt klárlega það sem ég myndi gera við uppgerð á svona gullfallegum bíl, mála hvert einasta snitti og gera fínt, þetta hlýtur allt svo að verða peninganna og tímans virði.
Mbk.Stefán Daða
--- End quote ---
Það er ekki gott að segja :!: ég hefði getað í upphafi lagað bara brettakantana það var kannski engin ástæða til að skipta um brettin en þetta hefur verið hlutur sem mig hefur dreymt um að gera lengi og það munaði svo litlu að að kaupa brettakantana eða helt bretti dollarinn var í tæpum 60 þegar allt var keypt aftur brettin 640 tail lamp panel 119 hjólskálar 370 frambrettinn 490 cowl hood 249 trunk lid 164 framstykki 127 hurðar 460 2800 doll ca svo bremsur heim komið 7000 doll (420 þús )fór af stað með það markmið að eyða 1.2mill í þetta :wink: en það var ég með kram 307 og bara 350 skiptiungu sem er ekki inni myndinni í dag svo að það 1.2mill er ekki að duga :idea:
Chevelle:
Allt að skríða saman
lítur bara vel út skotið lokast hurð opnast og lokast en lamir er mjög daprar
Chevelle:
það sem er að gerast í dag
var að spá í fram og afturrúðum að hafa orginal eða kaupa nýtt svona eins og á myndinni hér að neðan
:wink:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version