Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Chevelle í uppgerð
Sigtryggur:
Ok. Kristján,engin leiðindi af minni hálfu !
Gustur RS:
Mér finnst það synd að eins duglegur og hann hefur verið að pósta inn myndum, skrifa við þær og leyfa fólki að fylgjast með hvað hann er að gera. Að þið þurfið að breyta þessum þræði í rökræður um hvað hægt væri eða ætti að gera öðruvísi. Það er löngu komin fram athugasemdin sem menn höfðu á því hvernig hann setur þetta saman, hann er búinn að svara því og held ég að það ætti að vera nóg. Er ekki málið núna að leyfa þræðinum að halda áfram eins og hann efur verið fram að þessum rökræðum ???
Annars flott vinnubrögð hjá þér og vonast ég til að þér gangi sem best með flott verkefni.
Brynjar Nova:
--- Quote from: *Gustur GT* on April 03, 2009, 23:06:23 ---Mér finnst það synd að eins duglegur og hann hefur verið að pósta inn myndum, skrifa við þær og leyfa fólki að fylgjast með hvað hann er að gera. Að þið þurfið að breyta þessum þræði í rökræður um hvað hægt væri eða ætti að gera öðruvísi. Það er löngu komin fram athugasemdin sem menn höfðu á því hvernig hann setur þetta saman, hann er búinn að svara því og held ég að það ætti að vera nóg. Er ekki málið núna að leyfa þræðinum að halda áfram eins og hann efur verið fram að þessum rökræðum ???
Annars flott vinnubrögð hjá þér og vonast ég til að þér gangi sem best með flott verkefni.
--- End quote ---
:worship: =D>
Sigtryggur:
Er þetta ekki einmitt vettvangurinn til að "diskútera"vinnubrögð og starfsaðferðir við uppgerð á bílum?Ég held að enginn sé beinlínis að setja út á hvernig hann gerir hlutina,frekar erum við að koma með ábendingar sem geta síðan orðið fleirum nothæfar!
#1989:
Það er nánast alveg sama hvað gert er þetta riðgar all aftur með tímanum, en maður grunnar undir kítti. Kv. Siggi
Ps. flott uppgerð og góðar ráðleggingar fyrir hina sem lesa.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version