Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Chevelle í uppgerð
rockstone:
snilld, verður öruuglega mjög flottur þegar hann er tilbúinn, þetta lætur mann langa heiftarlega í gamlann chevy 3rd gen, en spurning hvort það sé einhvað raunsætt meðan maður er í skólanum :-k
íbbiM:
þessi þráður hefur alveg sitt eigið umfjöllunarefni,
etu búin að sjóða brettin og gaflin? eða er verið að máta?
Chevelle:
hjólskálar komnar á og búið að máta brettin og gaflinn og allt passar fínt og brettin kominn aftur af og er að matta að inna er búin að vera að þrífa skúrinn í dag og gera klárt til að grunna :wink:
Chevelle:
búin að mála skúrinn á bara eftir að þrífa bíl og golf
allt orðið hreint búið kítta og loka öllum sprungum reyna að útrýma allt ryk
þetta verður kannski pínu þröngt
með brettir hér og þar
verður bara vera nettur
Chevelle:
Það er verið að baka
Nú er bara að bíða meðan bakað er =;
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version