Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Bílasýning BA 1988
hilmar:
Myndir frá Bílasýningu á Akureyri ´88. Þarna voru nokkrir merkilegir Moparar, Mustangar þóttu ekki brúklegir til sýningar en vel nothæfir sem íverustaður við áfengisdrykkju. Moparmenn, Gunni Camaro og fleiri heilbrigðir ásamt heimamönnum efndu hins vegar til knattspyrnukappleiks og þó enginn muni úrslit leiksins er hér ágætismynd af íþróttamönnunum...
Einar Birgisson:
Djö er maður nettur og spiffí "88, sem og reyndar megnið af þessum íþróttamönnum.
Einar K. Möller:
Nú er maður að reyna að sjá hverjir eru hvað þarna,
Ég sé EB, Ragnar Charger, S. Andersen, Don Carlo "Bláa Höndin...
Gæti þetta verið Hjálmar Ford maður þarna við hægri hönd Andersens ?
Svo þarna tveir sem gætu allt eins verið Ómar N og Óli HEMI... :shock:
Gulag:
Kalli málari lengst til vinstri í aftari röð og Rúnar Gunnars lengst til hægri í aftari, Gunni (camaro) við hliðina á Kalla,
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Er þarna smá keppni í gangi hver þekkir flesta. :?:
Mig langar að reyna líka :!:
Efri röð frá vinstri: Jóna Karl, Gunnar Ævars (Camaro) Steini Ford (veit ekki hver er fyrir framan hann), þann næsta kannast ég ekki við, þá Rúnar heitinn Gunnarsson.
Fremri röð: Guðni K Magnússon, Hjálmar Jónsson, Sigurjón Andersen, Einar Birgisson og Ragnar Ragnarsson (Chargerfrömuður).
Er ég ekki nokkuð nálægt þessu. :?:
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version