Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Kvartmílutæki hér á klakanum

<< < (3/6) > >>

Robbi:
Rakst á þennan fínna þráð síðan 2007 skemmtileg pæling hér á ferð og eiginlega furðulegt að þessi þráður hafi ekki náð lengra flugi hér á síðunni þar sem menn hafa nú alltaf gaman að pæla í svona hlutum.
Ég var að pæla í hvernig staðan er á þessum  Volvo P1800 (Óli Stálnaust) sem Einar K möller nefnir hér að ofan er sá bíll enn til og hvernig mótor er í honum?

Hr.Cummins:
P1800 ?? er það ekki Kryppa ??

Raggi Ró (Ragnar Róberts) á eina Kryppu sem að hann sleit mótorinn úr til að nota í eitthvað torfærutröll...

En mér sýnist hún nú annars bara vera í topp-standi og ready to race ef að eitthver myndi hafa sig til og spaða ofan í hana mótor :)

Maverick70:
er það ekki chevy vega sem að raggi róberts á?

íbbiM:

--- Quote from: Angelic0- on October 29, 2011, 23:21:18 ---P1800 ?? er það ekki Kryppa ??

Raggi Ró (Ragnar Róberts) á eina Kryppu sem að hann sleit mótorinn úr til að nota í eitthvað torfærutröll...

En mér sýnist hún nú annars bara vera í topp-standi og ready to race ef að eitthver myndi hafa sig til og spaða ofan í hana mótor :)

--- End quote ---


er ekki p1800  dýrlingurinn

10.98 Nova:
En hver er mesti Kvartmílukarl sem Ísland hefur alið.................
Er það Kristján Skjóldal eða Valur Vífils, Jónas Karl ,Einar Birgirs, Harry Hólmgeirs ,Fribbi,Daddi á krippuni eða bara einhver annar.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version