Author Topic: eitthvað af leikföngum hjá manni  (Read 3932 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
eitthvað af leikföngum hjá manni
« on: December 24, 2007, 00:11:08 »
ég er búinn að sýna alla króka og krima á camaronum hérna..  en hef aldrei póstað hvaða öðrum bílum ég er svo rúllandi um á.

AMG C32 kompressor,, 2002model,  helvíti skemmtilegt tæki, 3.2l v6 með blásara. 354hö og 450nm í littlum bíl, alveg asnalega mikið af útbúnaði í þessu, m.a TV/NAVI/DVD   sími/GSM/lúga/leður/rafmagn og minni í öllu/climate control,rafdrifnar gardínur,xenon, regnskynjari og flr og flr

kann mjög vel við þennan.. tussast alveg áfram




07.2002 bmw 540i Mtech individual,

eflaust skemmtilegasti bíll sem ég hef átt, 4.4l v8, 290hö
gjörsamlega loaded, M innréting, M útlit, M felgur. M fjöðrun, Mstýri, lcd skjár/sjónvarp, handfrjáls gsm, lúga.leður.sportstólar,xenon, led afturljós, rafmagn og minni í öllu og 3 lyklar. og flr og flr og flr








ívar markússon
www.camaro.is

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
eitthvað af leikföngum hjá manni
« Reply #1 on: December 24, 2007, 00:26:11 »
endalaust flottur bílaflotti hjá þér  :smt023
Gísli Sigurðsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
eitthvað af leikföngum hjá manni
« Reply #2 on: December 27, 2007, 00:35:30 »
Virkilega fallegir og spennandi bílar.
Gaman að sjá eitthvað annað en amerískt endrum og eins.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
eitthvað af leikföngum hjá manni
« Reply #3 on: December 27, 2007, 13:37:43 »
þetta er fínasti dótakassi hjá þér
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
eitthvað af leikföngum hjá manni
« Reply #4 on: December 27, 2007, 17:40:14 »
takk takk...   :D
ívar markússon
www.camaro.is

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
eitthvað af leikföngum hjá manni
« Reply #5 on: December 28, 2007, 01:36:10 »
Glitnir eða lýsing  :lol:
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline Gringo

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
eitthvað af leikföngum hjá manni
« Reply #6 on: December 28, 2007, 01:53:12 »
flotti bílar hjá þér.. 8)
en veistu eitthvað um svarta Wranglerinn á myndunum? er hann falur?
Chevrolet Corvette´89 (project)
Subaru Impreza´00

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
eitthvað af leikföngum hjá manni
« Reply #7 on: December 28, 2007, 12:49:12 »
hann er það ekki nei,

adler, er þessi húmor ekki dáldið 98? það þarfg að borga af þessu dóti líka, ég get sent gíróseðlana heim til þín ef þú efast
ívar markússon
www.camaro.is

Offline ADLER

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 836
  • Drive on....
    • View Profile
eitthvað af leikföngum hjá manni
« Reply #8 on: December 28, 2007, 12:56:26 »
Quote from: "íbbiM"
hann er það ekki nei,

adler, er þessi húmor ekki dáldið 98? það þarfg að borga af þessu dóti líka, ég get sent gíróseðlana heim til þín ef þú efast


Ekkert ílla meint maður er sjálfur að borga af alskona blikkdósum.

ég á alveg nóg með mína gíróseðla  :lol:

En annars er þetta flottur floti hjá þér  félagi  :wink:
Það er ágætt að vera með nokkrar lausar skrúfur.
Adler Stevens  543 4200
*****************
Support your Local Mechanic
Buy a Ford .
*****************

Ashes to ashes
Dust to dust
If it wasn't for Fords
Our tools would rust.
***************

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
eitthvað af leikföngum hjá manni
« Reply #9 on: December 28, 2007, 12:57:59 »
flottur floti hjá þér :spol:
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
eitthvað af leikföngum hjá manni
« Reply #10 on: December 28, 2007, 13:03:59 »
Quote from: "ADLER"
Quote from: "íbbiM"
hann er það ekki nei,

adler, er þessi húmor ekki dáldið 98? það þarfg að borga af þessu dóti líka, ég get sent gíróseðlana heim til þín ef þú efast


Ekkert ílla meint maður er sjálfur að borga af alskona blikkdósum.

ég á alveg nóg með mína gíróseðla  :lol:

En annars er þetta flottur floti hjá þér  félagi  :wink:


you got to pay to play :lol:
ívar markússon
www.camaro.is

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
eitthvað af leikföngum hjá manni
« Reply #11 on: December 28, 2007, 20:30:43 »
word 8)
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson