Kvartmílan > Alls konar röfl
Eldur í bílaverkstæði í Ármúla
(1/1)
Belair:
Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um eld á bílaverkstæði í Ármúla 15 í Reykjavík.
Ekki var mikill eldur en þó nokkur reykur. Slökkviliðið er að slökkva eldinn en liðsauki barst frá slökkviliðinu í Hafnarfirði. Í Ármúla 15 er bílaversktæðið bílson ehf til hús. Ekki er vitað um eldsupptök að svo stöddu. Vísir mun færa frekari fréttir þegar málin skýrast.
vonandi ellert um gamla bila þarna inni
http://www.visir.is/article/20071228/FRETTIR01/71228066
Gilson:
já, vonandi varð ekki mikið eignatjón :?
Belair:
kaffistofan og meira
Racer:
ég nú hálfvorkenni slökkvuliðsmönnum að þurfa slökkva eld þarna.. ekki beint mikið pláss til að athafa sig þarna.
Navigation
[0] Message Index
Go to full version