Kvartmílan > Aðstoð
Vantar vanan mann við uppgerslu á Bronco
paul:
ég er búin að vera við uppgerð á einum bronco og viðgerðir á mörgum,hélt að menn væru nú bara hættir þessari vitleisu :D :)
Heddportun:
Tekur því ekki að gera þetta upp
Plastbody og smíða nýja léttari grind er það sem ég myndi gera af þú ætlar að hrúa peningum í þetta
Smíða svo nýtt fjöðrunarsystem undir t.d. loftpúða eða Coilover kerfi
Gulag:
ég er ekki sammála að það sé ekki þess virði að gera upp gamlan Bronco, búinn að eiga all nokkra og þessir bílar eru að mínu áliti stórskemmtilegir jeppar.
Í þessu tilviki hugsa ég að hagkvæmast sé að kaupa nýja skúffu, plast topp, plast hlera, plast frambretti og plast húdd,
http://www.wildhorses4x4.com/category/Fiberglass_Body_Parts
http://www.broncohut.com/xfiberglass/xparts-fiberglass.htm
ivarford:
þaðað kaupa plast á hann er heldur ekkert grín bíinn er orðin 60 cm lengri ef þið hafið ekki tekið eftir því
Gulag:
ekkert mál að lengja plastið..
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version