Kvartmílan > Aðstoð
Vantar vanan mann við uppgerslu á Bronco
ivarford:
Já þar sem ég er búin að komast að því að ég hef bara ekki tíma né þekkingu að gera allt sem mér langar til að gera við minn fallega Bronco.
Bíllinn er illa farin að riði það þarf að taka boddýið af honum setja í hann C6 skiptingu
riðbæta grindi og sprauta hásingar og grind.
Taka boddýið í gengn laga allt rið pússa allt þetta anskotans sprautusparsl af honum. svo á að sprauta allt boddýið á honum og það á ekki að fara droppi að sparsli á hann!!!
Klæða hann að innan hliðar toppinn og gólf og er ég þá að hugsa um eitthvað fallegt í loftið og hliðarnar, klæða hann með teppi í gólfinu.
Setja nýtt mælaborð í hann og alla nýja mæla og endurbæta og einfalda rafmagnið í honum, og leggja lagnir fyrir ljóskastara á hann að framann og aftan á hann og hliðar en ég mun setja sjálfur ljós á hann.
Ég gerir mér greyn fyrir því að þetta sé mikið vinna og það er ekkert hver sem er sæm fær að gera þetta! Ég verð að fá að sjá vinnubrögð þann sem gerir þetta eina tímapressan sem er á þessu er að vill helst fá hann tilbúin fyrir næstu jól.
Bara svona þið vitið hvaða bíll þetta er þá er þetta HVÍTI HVALURINN ég á fullt af myndum af honum sem ég muna sýna þeim sem hefur mikin áhuga á þessu verkefni. Bíllinn er útá landi og mun ég sjá um það að koma honum til þann sem leggur í þetta verkefni
Ef þú hefur áhuga að leggja mér lið í þessu öllu saman við það að endur smíða þenna bíl má hafa samband við mig í síma 868-7308 eða í maili ivar@islandus.com
Kveðja Ívar
PS: bara svo þið vitið það þá mun ég setja miklar kröfur um vönduð vinnubrögð því þessi bíll á að vera einn sá fallegasti á landinu.
Kristján Skjóldal:
já miða við þetta sem þú talar um þá hlítur þetta að vera lámark 1 milla að framhvæma þetta :shock: og ekkert spasl í bronco :? :roll:
ivarford:
ég geri mér alveg greyn fyrir því að þetta mun kosta en ég vill hafa hann 100%
Já bronco á að vera laus við allt sparsl þetta er ekki viðgerð þetta er bara skíta redding til að láta hann lýta vel út í nokkur ára ekki til lang tíma
Gizmo:
Bíddu......ert þetta þú Jón Ásgeir :?:
Moli:
--- Quote from: "ivarford" ---ég geri mér alveg greyn fyrir því að þetta mun kosta en ég vill hafa hann 100%
Já bronco á að vera laus við allt sparsl þetta er ekki viðgerð þetta er bara skíta redding til að láta hann lýta vel út í nokkur ára ekki til lang tíma
--- End quote ---
Bíddu... haaaa, ertu að grínast?? :lol:
A) Þú segir skíta redding til að láta hann líta vel út í nokkur ár. En samt hafa hann 100% og einn sá fallegasta á landinu?
B) Hafa hann spartl lausan.
C) Ætlar að fá mann til að gera þetta fyrir þig, og fyrir haug af seðlum? :shock:
Bara smá svona pæling... Hvernig í veröldinni á t.d. að laga suður eftir boddyviðgerðir ef ekkert á að spartla? Ætlarðu að Tina t.d í allt? eða fara einhverjar aðrar ókunnar slóðir?
Held þú sért ekki alveg búinn að hugsa þetta til enda.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version