Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) > BÍLAR til sölu.

Ford Mustang 1964 1/2 til sölu-Gullmoli.

(1/1)

72 MACH 1:
Ford Mustang 1964 1/2 til sölu-Gullmoli.
 
Til sölu einn alflottasti Mustang landsins.
Litur: Rauður að utan -svartur og rauður að innan.
302 sjálfskiptur vökvastýri
Innfluttur frá USA 2004.
Bíll í topp standi að öllu leyti, og er stórglæsilegur hvar sem á hann er litið.
Mikið af krómi í vélasal og gaman að líta undir húddið.
Myndir má sjá á Krúsersíðunni undir myndir. (V-302)
Verð 3,0 millj.
Uppl. veitir eigandinn Stefán Magnússon í síma 660-2541

Bíllinn er til sýnis og sölu í húsakynnum Krúser-klúbbsins að Bíldshöfða 18.

SJÓN ER SÖGU RÍKARI.

Navigation

[0] Message Index

Go to full version