Author Topic: Mazda 323 GTX 4wd Turbo  (Read 2207 times)

Offline Rover

  • In the pit
  • **
  • Posts: 53
    • View Profile
Mazda 323 GTX 4wd Turbo
« on: December 27, 2007, 09:37:23 »
Til sölu Mazda 323 GTX árg 91

1840 BP 16Ventla mótor
Full time 4wd
Ekinn´ca. 180.þ
Vél ekinn um 60.þ
Ný skoðaður 08 án athugarsemda
3 dyra
5 Gíra Beinskiptur
ABS
Topplúga

Rafmagn í rúðum
Sætishitarar
Sportsæti
Momo Champion stýri
14" álfelgur með sumar og vetrardekkjum
17" álfelgur á lélegum dekkjum geta fylgt með


Aukahlutir:

IHI Vf10 Hybrid túrbína með 3" innlett
3" custom púst með Apexi N1 endakút
Trust custom CAI með Green síu
GReddy FMIC
2,5" pípur með sílíkon hosum
HKS SSQV
Mocal Racing oil cooler kit með thermostati
Walbro 255 bensíndæla
Stærri bensínsía
AFPR krómaður með mæli
Oil catch tank með Green síu
BP 26 N/A hedd sem flæðir betur
léttara svinghjól
Læst afturdrif LSD

JDM GTX ECU
GReddy E-manage piggyback
Greddy Profec E-01 boostcontroler sem er tengdur við E-manage
Með 3.0 kgcm2 boost sensor og harness, injector harness og Remote switching system
Breyttur AFM
Auto Gauge dökkir mælar í mælahatt A-pósti
olíuþrýstingur, boost, A/F

Power stop keramik bremsuklossar að fr.
Goodridge vírofnar bremsuslöngur
Nýjir bremsuklossar að framan
Bremsudælur málaðar rauðar

Vogtland lækkunargormar
Nýlegir KYB demparar
Strutbrace að framan

Breytt grill, búið að skera úr og setja svart net
Breyttur framstuðari
JDM GTR efri spoiler
Neðri spoiler
OEM sílsakitt
OEM framsvunta
8000K Xenon
Dekkt afturljós

Alpine geislaspilari
Alpine Type S hátalarar
Kicker magnari fyrir hátalara
MTX 10" keila í boxi

Það sem er búið að endurnýja:

Nýupptekið hedd
Ný heddpakkning
Ný vatnsdæla
Ný tímareim
Ný ventalokpakkning
Nýr knock skynjari
Nýr súrefnisskynjari
Nýuppteknar bremsudælur að framan
Nýjar ballancestangarendar framan og aftan
Ný hjólalega h/m að framan
Nýjir demparatoppar að framan
Nýjar spindilkúlur b/m
Nýjir stýrisendar b/m
Ný sprautað: Framstuðari, framsvunta, Efri spoiler og grill
Nýjar hlífar í framstuðara

Ný búið að skipta um olíu á öllu: Vél, gírkassa, afturdrifi og nýr bremsuvökvi

Án efa heillegasti svona bíll á landinu, var gerður upp fyrir nokkrum árum af Reyni (loftpreza) hér á spjallinu. og var þá almálaður
Allar breytingar á bílnum og viðgerðir hafa verið settar í bílinn á seinasta hálfa ári eða svo, þannig að flest allt er þetta lítið notað

örugglega að gleyma einhverju

Þarfnast smá lagfæringa, en alment séð í góðu standi

Bíll sem á að vera í kringum 260 + BHP miðavið breytingar

Ásett verð er 560.þ, helst enginn skipti

892-0019 eða EP

Ekkert skítkast takk fyrir
Katarínus J. Jónsson

Kamikaze Racing !