Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Pontiac Lemans 350 '69
(1/1)
hilmar:
Meira gamalt, núna Lemans ´69 sem ég átti, myndaður með ´68 GTO sem félagi minn átti. Myndir teknar sennilega 1979 og sú svarthvita á sýningu KK í Húsgagnahöllinni (bíllinn er með stýrið v.megin, myndin er öfug). Lemansinn var upphaflega dökkgrænn með græna innréttingu. Það var griðarlega vinsælt á þessum árum að mála strípur uppúr því sem maður fann í amrískum blöðum og mig minnir að þessi skelfing sé úr gömlu Car Craft blaði. GTOinn er sá sem Rudolf reif og eru myndir af honum inni á vef Mola. Veit einhver hvað varð um þann röndótta?
Kiddi:
Meira svona.... :) :)
PS. hef ekki hugmynd um randafluguna en staðfesti þetta hjá þér með bláa...
Navigation
[0] Message Index
Go to full version