Author Topic: TRANS AM - hvað er til  (Read 6766 times)

Offline Burt Reynolds

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
TRANS AM - hvað er til
« on: December 28, 2007, 11:27:13 »
Veit einhver hvað eru til margir ökufærir Trans Am bílar á landinu af kynslóð 1 og 2 (árgerðum 1967 - 1981)?

 8)

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
TRANS AM - hvað er til
« Reply #1 on: December 28, 2007, 12:07:39 »
Enginn Trans Am af fystru kynslóð enda eru þeir sjaldgæfir en einhver slatti af annarri kynslóð er til ökufær.

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: TRANS AM - hvað er til
« Reply #2 on: December 28, 2007, 17:47:19 »
Quote from: "Burt Reynolds"
Veit einhver hvað eru til margir ökufærir Trans Am bílar á landinu af kynslóð 1 og 2 (árgerðum 1967 - 1981)?

 8)


Ertu þá að meina Firebird eða eingöngu Trans Am bíla?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Spratz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
TRANS AM - hvað er til
« Reply #3 on: December 28, 2007, 19:38:54 »
Hann er örugglega að meina bara Trans Am  :D
Karl Magnús

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
..
« Reply #4 on: December 30, 2007, 10:47:36 »
vita menn eitthverjar tölur í sambandi við fjölda á 73-81 trans am ???allavega þegar ég keypti minn þá voru um 15 bílar sem voru árgerðir 77-78
Magnús Sigurðsson

Offline Ómar Firebird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 171
    • View Profile
Trans am
« Reply #5 on: January 03, 2008, 17:46:51 »
Ég á einn , er ökufær fyrir utan að það er farin heddpakkning :roll: "79TA  
Með 400 mótor 4 gíra benskiptan.
"79 Trans Am leiktæki
300cc KTM leiktæki

Offline Burt Reynolds

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
TRANS AM - hvað er til
« Reply #6 on: January 04, 2008, 08:09:02 »
Flott - hvernig væri að smella inn mynd af bílnum Ómar? Gaman að sjá.

Annars virðist lítið um viðbrögð við þessari umræðu. Annaðhvort er svona lítið af T/A fólki á síðunni eða bara svona fjári lítið til af 1. og 2. kynslóð. Etv búið að jarða flesta þessa bíla eða hvað?

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
..
« Reply #7 on: January 04, 2008, 10:54:40 »
eftir minni bestu vitund þá er enginn 69,70,71 og 72. það er einn 73 sem er rauður og í toppstandi og er í garðinum að ég held. veit ekki með 74 og það eru örfáir 75, nokkur stikki af 76. sirka 15 stikki af 77-78 og eitthvað aðeins meira af 79-81. Menn meiga alveg leiðrétta mig ef þetta er bull hjá mér.

ertu að leita þér að bíl ???
Magnús Sigurðsson

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Re: ..
« Reply #8 on: January 04, 2008, 11:30:41 »
Quote from: "TRANS-AM 78"
eftir minni bestu vitund þá er enginn 69,70,71 og 72. það er einn 73 sem er rauður og í toppstandi og er í garðinum að ég held. veit ekki með 74 og það eru örfáir 75, nokkur stikki af 76. sirka 15 stikki af 77-78 og eitthvað aðeins meira af 79-81. Menn meiga alveg leiðrétta mig ef þetta er bull hjá mér.


Þetta er líklega ekki langt frá lagi...

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
TRANS AM - hvað er til
« Reply #9 on: January 04, 2008, 12:07:28 »
gamli minn er 74 :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Ómar Firebird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 171
    • View Profile
Trans AM
« Reply #10 on: January 04, 2008, 20:22:30 »
Þetta virðist vera eina myndin sem ég kem inn.
Hinar sem ég á virðast vera of stórar..
"79 Trans Am leiktæki
300cc KTM leiktæki

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Trans Am
« Reply #11 on: January 05, 2008, 00:50:03 »
Ég á einn ´78 Bíl.



Það er til ´74 bíll í Reykjanesbæ sem Ólafur Eyjólfsson á.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline gardar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
TRANS AM - hvað er til
« Reply #12 on: January 05, 2008, 10:02:37 »
Ég á einn rauðan ´81. finn bara ekki mynd eins og er.
Garðar Þór Garðarsson
Trans am ´81

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
TRANS AM - hvað er til
« Reply #13 on: January 05, 2008, 10:48:18 »
hér er mynd af bilnum þínum Garðar :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
TRANS AM - hvað er til
« Reply #14 on: January 05, 2008, 11:01:59 »
svo eru það 1977 bill sem brann og 1975 bill sem er svartur í dag með 1977 nef í dag og svo 1974 bilinn hann er sá sem er fjólublár nema að það sé búið að mála hann aftur :roll:  þessa 4 bíla er ég búinn að eiga:wink: og sé eftir þeim öllum þó séstaklega 74 bíl sem er með láng flottasta framenda af þessu T/A bílum :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Burt Reynolds

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
TRANS AM - hvað er til
« Reply #15 on: January 06, 2008, 09:16:39 »
Og eftir því sem ég kemst næst er hér Sódómu-Reykjavík Transinn eins og hann er í dag. Dapurlegt....

Offline TRANS-AM 78

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
..
« Reply #16 on: January 06, 2008, 10:25:30 »
minn er 78
Magnús Sigurðsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
TRANS AM - hvað er til
« Reply #17 on: January 06, 2008, 14:02:30 »
Quote from: "Burt Reynolds"
Og eftir því sem ég kemst næst er hér Sódómu-Reykjavík Transinn eins og hann er í dag. Dapurlegt....

Ekki rétt...



Svona var hann fyrir rúmu ári..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Burt Reynolds

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
TRANS AM - hvað er til
« Reply #18 on: January 06, 2008, 21:31:35 »
Nú, eitthvað verið að vinna í honum. Elegant

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
TRANS AM - hvað er til
« Reply #19 on: January 06, 2008, 21:33:32 »
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341