Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Firebird "78
Sæþór:
Hér eru myndir af firebird sem að pabbi skveraði "92,, bíllinn var silfurgrár esprit í upphafi. Bíllinn var búinn að vera sundurtættur í þónokkur ár áður en pabbi keypti hann...
Hann seldi bílinn svo strax eftir skverningu.
Svo eru nokkrar myndir af bílnum 4.árum seinna...
Moli:
Gaman að þessum myndum Helgi! 8)
Þessi Firebird var rifinn fyrir nokkru, ég fékk slatta úr honum með ´79 bílnum mínum. Meðal annars ´77 framendan, 403 olds-vélina sem í honum var, fram og aftursætinn ásamt slatta af öðru smádóti, hurðarspjöldum ofl. í innréttingu.
Toppurinn af honum fór á flakk og er víst kominn á bíl í Garðinum núna.
Ragnar93:
hvað bíll er það sem erí garðinum?
-Eysi-:
er þessi blái ennþá til við hlið hans, formúla?
Moli:
--- Quote from: "Ragnar93" ---hvað bíll er það sem erí garðinum?
--- End quote ---
Held það sé 77 bíll sem er búinn að vera á einhverju flakki.
--- Quote from: "-Eysi-" ---er þessi blái ennþá til við hlið hans, formúla?
--- End quote ---
Nei, hann brann.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version