Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Chevy Nova
ElliOfur:
Jæja gaman væri nú að vita hvort þið vissuð eitthvað um gömlu nóvuna sem pabbi og bróðir hans áttu í kringum '75. Þetta var að öllum líkindum '74 árgerð af bíl, með 307 mótor og bar númerið M-466
ElliOfur:
Mér finnst skrýtið að enginn viti neitt, hver er til í að fletta þessu upp? :)
ElliOfur:
M-466 chevy nova í kringum 75, væri hægt að fá uppflettingu og sjá hvort/hvenær hún var afskráð?
Moli:
--- Quote from: "ElliOfur" ---M-466 chevy nova í kringum 75, væri hægt að fá uppflettingu og sjá hvort/hvenær hún var afskráð?
--- End quote ---
Það númer var síðast á ´87 Daihatsu Rocky, það fór á hann ´88 og sá sem setti það á heitir Jón Kristelifsson, það getur verið að hann hafi um tíma átt þessa Novu og verið með númerið á honum.
ElliOfur:
Já það passar, Rockydruslan er meira að segja ennþá á ferðinni, en sérðu ekki á hvaða bílum það hefur verið, verðuru bara að fá fastanúmerið á novunni til að sjá að M-466 hafi verið á henni?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version