Author Topic: Toyota Supra  (Read 3945 times)

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Toyota Supra
« on: March 31, 2008, 22:36:54 »
Jæja best að prufa að gera þráð hér svo þið getið séð hvað búið er að gera í Suprunni.


Hér kemur listinn yfir breytingarnar á vélbúnaði, fenginn frá Ragga fyrri eiganda, sem á líka heiðurinn af öllum þessum breytingum.

Boost Logic Turbo Kit - 71mm Turbo with a .81 A/R

SUS321 Tig Welded Tubular Header
HKS 50mm SS Wastegate
4” Stainless Steel Downpipe
4” Stainless Steel Midpipe
4” Aluminum Intake Pipe with Anti-Heat Coating
Braided Oil feed and Return Kit with Aeroquip fittings and Lines
4" AEM Dry flow air filter
K&N Breathers
High Quality Silicone Connecters


Powerhouse Racing Fuel System

Dual Fuel pumps, 1 Walbro and 1 Denso
PHR 17.5mm ID high flow fuel rail
Siemens 850cc fuel injectors
-6AN Stainless Steel braided fuel lines
liquid-filled fuel pressure gauge
Aeromotive EFI fuel pressure regulator
polymer fuel pump wrap


AEM EMS (Engine Management System)
AEM Map Sensor - 3.5 bar
GM Intake Air Temp Sensor

Greddy 3-Row Front Mount Intercooler Kit
core measuring 600x300x100mm
Crower Springs and Retainers Set
HKS Camshafts 264 Duration
4" Boost Logic Polished Exhaust
Boost Logic Crank Pulley
HKS Racing Blow-Off Valve Type 2
Titan Motorsports Cam Gears
ARP Head Studs
HKS DLI-2 Twin Power Ignition Amplifier
HKS EVC 5 - KPA Measurement (Electronic Boostcontroller)
PLX Devices R-500 Wide Band Kit
EGT Probe Kit (K-Type)
Blitz Dual turbotimer
AutoMeter 52mm Boost Gauge
Powerhouse Racing Polished Upper Radiator Pipe Kit

V160 6speed Getrag beinskipting(þolir vel yfir 1000 hp ut i hjol )
RPS Stage 3 clutch disc, Orginal flywheel.


Ég var enganveginn að fýla þennan rauða lit sem var á honum og í þokkabót orðinn grjótbarinn og veðraður, þannig að ég ákvað að sprauta hann svartann. Með hjálp góðra félaga þá tók það ekki langan tíma eða 16 daga! og eiga þeir þakkir skildar.

Hægt er að sjá fleiri myndir á bloggsíðunni: http://danni.blog.is/blog/danni/


Síðan er ég líka búinn að skipta um bremsudiska, klossa, efri spyrnur, stýrisenda að framan og ný dekk allann hringinn. Síðan á að kíkja á stífur og bremsur að aftan næst.

Það þarf allavega ekki að spá í aflinu strax, er ennþá með hann stilltann á lægsta boostið sem hægt er og virkar fínt...

Núna er bara að finna veltiboga í hann ásamt körfustól og 4pt.belti svo maður geti prufað hann uppá braut.
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Toyota Supra
« Reply #1 on: March 31, 2008, 23:35:52 »
Þessi verður flottur á Ak með he he gas og slikka,annars til hamingju með tækið. 8)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
Toyota Supra
« Reply #2 on: March 31, 2008, 23:53:13 »
bara geðveik 8)
Tanja íris Vestmann

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
Toyota Supra
« Reply #3 on: April 01, 2008, 20:23:05 »
þaða verður gamann að mæta þessum aftur þegar minn verður tilbúinn. Enda aðallástæða þess að ég vildi breyta svona mikið eftir að hafa verið rasskeldur á akureyri síðasta sumar :lol:  En bara flottur litur, flott græja og til hamingju með hann
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Guðbjartur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
Toyota Supra
« Reply #4 on: April 01, 2008, 21:53:03 »
Ég held að það suði enþá í eyrunum á mér eftir að þú og Loftur komuð
í heimsókn í skúrinn til mín, þvílíka hljóðið í einum bíl hefur ekki heyrst.

Kv Bjartur
Guðbjartur Guðmundsson

BMW 850 1993
MGB 1969

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Toyota Supra
« Reply #5 on: April 03, 2008, 22:35:11 »
Þegar þessi bíll renndi hérna uppá planið hjá mér einu sinni og mér sagt að koma út og skreppa hring á þessu sagði ég, en þetta er BARA TOYOTA, eins og eg hafi ekki sest uppí Toyota áður og hvað er svona merkilegt við þessa?
Þegar eg steig svo út úr bílnum sagði eg ekki mikið en eg get sagt það núna að þetta er eini bíllinn sem eg hef setið í á 315 í 5 gír og 6 gírinn eftir þó þetta se BARA TOYOTA :D
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Toyota Supra
« Reply #6 on: April 03, 2008, 22:57:36 »
Quote from: "Viddi G"
Þegar þessi bíll renndi hérna uppá planið hjá mér einu sinni og mér sagt að koma út og skreppa hring á þessu sagði ég, en þetta er BARA TOYOTA, eins og eg hafi ekki sest uppí Toyota áður og hvað er svona merkilegt við þessa?
Þegar eg steig svo út úr bílnum sagði eg ekki mikið en eg get sagt það núna að þetta er eini bíllinn sem eg hef setið í á 315 í 5 gír og 6 gírinn eftir þó þetta se BARA TOYOTA :D

Þið hafið væntanlega verið á lokuðu löglegu svæði er það ekki.   :smt051  [-o<
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Toyota Supra
« Reply #7 on: April 03, 2008, 22:59:47 »
jú jú að sjálfsögðu.........
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Toyota Supra
« Reply #8 on: April 03, 2008, 23:03:42 »
TOYOTA tákn um gæði  :lol:


Varðandi veltiboga í svona bíl, er það rétt að hann þurfi að vera 8 punkta??  
Ég er búinn að vera að browsa netið og finn bara 4-6 punkta boga en þegar ég er kominn í 8punkta þá erum við að tala um fullt búr...

Er einhver snillingurinn með þetta á hreinu?
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Toyota Supra
« Reply #9 on: April 03, 2008, 23:19:10 »
Quote from: "Viddi G"
.......þetta er eini bíllinn sem eg hef setið í á 315 í 5 gír og 6 gírinn eftir þó þetta se BARA TOYOTA :D.....


Eru þetta 315 Zurg, eða eitthvað annað geimmál?

kv
Björgvin