Author Topic: vantar stimpilhringjaþvingu  (Read 2816 times)

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
vantar stimpilhringjaþvingu
« on: December 20, 2007, 23:53:03 »
Hvar fær maður góða stimpilhringjaþvingu (apparatið til að pressa hringina saman þegar stimpillinn er settur í) hérna á skerinu?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
vantar stimpilhringjaþvingu
« Reply #1 on: December 21, 2007, 02:38:11 »
Það er eitthvað til í N1, bara spurning hvort það er í þeirri stærð sem þig vantar. kostaði ekki mikið minnir mig.
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline sveri

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 722
    • View Profile
vantar stimpilhringjaþvingu
« Reply #2 on: December 21, 2007, 03:04:41 »
Grettir í Fossberg á þetta handa þér :)
Sverrir Yngvi Karlsson.
8665016
1986/1971 Ford bronco II 38" 351w
HILUX HRELLIR

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
vantar stimpilhringjaþvingu
« Reply #3 on: December 21, 2007, 19:44:59 »
Hulsan er til í Stillingu,með skralli minnir mig
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
vantar stimpilhringjaþvingu
« Reply #4 on: December 21, 2007, 22:45:39 »
:) þú getur fengið svona stillanlega hringja pressu lánaða á öllum betri bíla og véla-verkstæðum og líka hjá einstaklingum sem eiga þetta til,þ.a.s ef þú skilar einhverju aftur sem þú færð lánað???.kv-TRW

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
vantar stimpilhringjaþvingu
« Reply #5 on: December 21, 2007, 23:30:13 »
Baldur þetta er best:
Sagðirðu ekki einhverntíman að þetta væri 85mm bore?
85 mm hjá Summitracing
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Baldur
« Reply #6 on: December 22, 2007, 00:00:11 »
Talaðu við strákana í Stálnaust, "málið dautt"


kv joi.
Jóhann Sæmundsson.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
vantar stimpilhringjaþvingu
« Reply #7 on: December 23, 2007, 21:04:46 »
Það er 85,5mm hjá mér, búið að bora út.
Væri ábyggilega ekki vitlaust að græja svona á rennibekk með smá kanti á endanum því að helvítis vélaverkstæðið sem boraði blokkina setti svo svakalegan fláa efst á cylinderinn að annar olíuhringurinn greip í og varð bara eftir :evil:
Þvingan sem ég notaði komst náttúrulega ekkert ofaní þetta bil þarna.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.