Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Keppnisdagatal 2008

(1/4) > >>

Kristján F:
Maí
3. maí Sandspyrna KK (hugsanlega)

Júní
31. mai 1. keppni KK
1. júní (til vara)

21. júní Sandspyrna KK (hugsanlega)
24. júní Kvöldmíla (Jónsmessumíla)
28. júní 2. keppni KK
29. júní (til vara)

Júlí
12. júlí 3. keppni KK
13. júlí (til vara)

26. júlí 4. keppni KK
27. júlí (til vara)

Ágúst
9. ágúst 5. keppni KK
10. ágúst (til vara)

September
6. sept. Sandspyrna KK (hugsanlega)
20. sept Sandspyrna KK (hugsanlega)

Varakeppnir eða bikarkeppnir KK
16. ágúst
17. ágúst
14. september

Sandspyrnur KK og eða Hjólamílur
10. maí Hugsanlega
7. júní Hugsanlega
13. sept. Hugsanlega
27. sept Hugsanlega
Þetta verða þær dagsetningar sem sótt verður um leyfi fyrir
næsta sumar. Þarna höfum við nægan dagafjölda fyrir þá
dagskrá sem stendur til að keyra næsta sumar.Fljótlega
eftir aðalfund verður gefið út nákvæmara yfirlit hvaða
viðburðir tengjast þeim dagsetningum sem þarna eru.
Kveðja stjórn KK

Björgvin Ólafsson:

--- Quote from: "Kristján F" ---Maí
3. maí Sandspyrna KK (hugsanlega)

Júlí
5. júlí 3. keppni KK
6. júlí (til vara)

Varakeppnir eða bikarkeppnir KK
16. ágúst
17. ágúst
14. september

Sandspyrnur KK og eða Hjólamílur
10. maí Hugsanlega
7. júní Hugsanlega
13. sept. Hugsanlega
27. sept Hugsanlega
Þetta verða þær dagsetningar sem sótt verður um leyfi fyrir
næsta sumar. Þarna höfum við nægan dagafjölda fyrir þá
dagskrá sem stendur til að keyra næsta sumar.Fljótlega
eftir aðalfund verður gefið út nákvæmara yfirlit hvaða
viðburðir tengjast þeim dagsetningum sem þarna eru.
Kveðja stjórn KK
--- End quote ---


Gott mál og ánægður með ykkur að gefa þetta út svona snemma!!
Hvernig er það annars, kíktuð þið ekkert á BA dagatalið áður en þið smelltuð upp þessum dögum?

Það eru þarna nokkrir árekstar, m.a. hvítasunnuhelgin (þar sem það er sandur á Akureyri og þó áhugi sé mikill fyrir sandi sé ekki að það sé gott að vera með keppni sitthvorumegin á landinu sömu helgi) sem og fyrsta helgi í júlí?

kv
Björgvin

Kristján Skjóldal:
Stíft sumar :!:  á maður að þurfa flitja suður til að vera með :?

Gilson:
mér líst mjög vel á þetta:D , nema það að ég kemst ekki á fyrstu keppni  :cry:

Kristján F:
Sæll Björgvin

Sandspyrnur KK og eða Hjólamílur
10. maí Hugsanlega

Þarna er enginn sérstök hætta á árekstrum eins og þú talar um
stjórn KK gefur út eftir aðalfund hvaða viðburðir tengjast þessum
dagsetningum.Eins og kom fram í póstinum. Það eru meiri líkur en
minni að þarna verði td hjólamíla fyrir valinu heldur en sandspyrna.
Júlí mánuður hefur aftur á móti verið sá mánuður sem við þurfum að
treysta á ef rigning setur strik í reikninginn í mai og júní.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version