Author Topic: Cortina dagsins. 18.des  (Read 6102 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Cortina dagsins. 18.des
« on: December 18, 2007, 11:01:47 »
Jæja að þessu sinni er það Cortina sem Þórir Tryggva átti.


Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Cortina dagsins. 18.des
« Reply #1 on: December 18, 2007, 12:02:07 »
það þarf nú að fara að gera eitthvað við þig Anton :lol: hvað er næst morris marina :?  :lol:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Cortina dagsins. 18.des
« Reply #2 on: December 18, 2007, 14:55:06 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
það þarf nú að fara að gera eitthvað við þig Anton :lol: hvað er næst moris marina :?  :lol:  :lol:


Ekkert að Antoni, múgurinn bara heimtaði Cortínu myndir og ekki viljum við vera leiðinlegir :lol:  8)

Aldrei að vita nema það sé hægt að fara svo í Morris?

kv
Björgvin

Offline olithor

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Cortina dagsins. 18.des
« Reply #3 on: December 18, 2007, 15:03:36 »
En lödu? :wink:
2xGTi rollur.

AlliBird

  • Guest
Cortina dagsins. 18.des
« Reply #4 on: December 18, 2007, 18:36:31 »
Alls ekki Lödur,- þær eru í sömu categoríu og Mustang..  :D

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Cortina dagsins. 18.des
« Reply #5 on: December 18, 2007, 18:47:30 »
djöfull er gaman að þessu cortinur rula \:D/

en ég sé líka hvar myndin er tekin. Þarna var fyrsti mustanginn minn myndaður líka
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Cortina dagsins. 18.des
« Reply #6 on: December 18, 2007, 21:09:58 »
Þórir er smekkmaður!




Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Cortina dagsins. 18.des
« Reply #7 on: December 18, 2007, 21:12:31 »
naujjjj hann er á MAXIMA......................................................

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Cortina dagsins. 18.des
« Reply #8 on: December 18, 2007, 22:57:30 »
Quote from: "maggifinn"
naujjjj hann er á MAXIMA......................................................



Komust menn einhvað áfram á þessu, eða var þetta bara fínt til að spóla á ?
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Cortina dagsins. 18.des
« Reply #9 on: December 18, 2007, 23:02:52 »
Þú varst á illa slöppum bíl ef þú gast ekki spólað á Maxima 60.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

AlliBird

  • Guest
Cortina dagsins. 18.des
« Reply #10 on: December 18, 2007, 23:16:46 »
Hvað söng Ian Dury... "I had love affair with Nina, in the back of my Cortina..."
Örugglega allnokkrir lent í þeirri stöðu    :lol:   :lol:   :lol:   :lol:

AlliBird

  • Guest
Cortina dagsins. 18.des
« Reply #11 on: December 18, 2007, 23:21:52 »
Hau... hey hey... þetta er Cortinuþráður.... látiði hann vera   [-X

Við erum að syngja hérna  :smt088

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
Cortina dagsins. 18.des
« Reply #12 on: December 19, 2007, 01:57:33 »
Alltaf verið heillaður af þessum bílum. Á einhverstaðar viðgerðarbók yfir svona apparat.... Maður ættin kannski að verða sér út umm eitt svona til að græja......
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline GunniCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 374
    • View Profile
Cortina dagsins. 18.des
« Reply #13 on: December 19, 2007, 10:55:09 »
Fyrst þetta er kvartmíluspjall skal ég gera þetta Cortinutal aðeins áhugaverðara, Cortina+V8, kannist þið við svoleiðis ?
Það var til allavega ein svoleiðis hérna fyrir sunnan og að sjálfsögðu með Chevy V8 og var hún í eigu Sigurjóns Haraldssonar og mig minnir að það hafi verið meira og minna vesen á þeim bíl en ég óska eftir fleiri sögum um þann og ef það er til sögur af öðrum svona bíll væri gaman að heyra um þá.
Gunnar Ævarsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Cortina dagsins. 18.des
« Reply #14 on: December 19, 2007, 12:37:53 »
Quote
Þórir er smekkmaður!


Að undanskyldum hvítum drullusokkum og upphækkunum að sjálfsögðu.. :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline VRSCD

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Cortina dagsins. 18.des
« Reply #15 on: December 19, 2007, 13:43:01 »
Það var til Cortina sem mig minir að hafi verið með Mustang motor og hásingu 289 brún á lit töluvert mikið breytt fyrir svona Ford hann var að mig minir bílmálar sem smíðaði þetta og breytti get fundið meira um þetta ef menn eru að deyja úr forvitni

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Cortina dagsins. 18.des
« Reply #16 on: December 19, 2007, 15:21:56 »
Gunni, Cortinan sem þú ert að tala um var hún dökkblá með hliðar púströr og á breiðum dekkkjum á hvítmáluðum felgum ? Þessi Cortina sem ég er að tala um var held ég ´70 módelið , ég á einhvers staðar mynd af þessar Cortinu þar sem hún er í burnouti á kvartmílu æfingu einhverntíman um sumarið ´79.
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Cortina dagsins. 18.des
« Reply #17 on: December 19, 2007, 15:45:56 »
Svo er það náttúrulega Cortinan sem Bjössi Emils á / átti. Hún var svört man ég eins og allir bílarnir hans Bjössa, einhvern tíman ´78 - ´80 fór ég með pabba gamla í skúrinn hjá Bjössa Emils niður í Blesugrófinni og ég man vel eftir henni þar sem hún stóð ómáluð og Bjössi var að vinna hana undir málningu. Fyrir nokkrum árum síðan frétti ég að Bjössi ætlaði að setja hana á götuna og fara að keyrana eftir öll þessi ár en hún hefur ekki sést enn ekkert frekar en Mustanginn  :) .
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Cortina dagsins. 18.des
« Reply #18 on: December 19, 2007, 20:28:37 »
pabbi átti eina bláa cortinu sem var minnir mig brún áður
svo átti hann aðra sem var með 2,8 v6 úr taunus eða e-ð í þá áttina sú var rauð ef minnið er ekki að svíkja
einhver sem gæti athugað hvort að það væru til myndir af þessum bílum
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE