Kvartmílan > Almennt Spjall

USA orlando

(1/3) > >>

dart75:
saelir stadan er nu svoleidis ad eg er i usa yfir jolin i florida og datt i hugt ad spyrja hvort eithverjir  vissu um eithverja ahuga verda stadi budir sofn syningar sem tengjast muscle cars :D  eg er staddur i kisseme i orlando,,veit af old town og hittingunum tar sem er bara snildd! veit af pj,classic auto eitthvad ef eithevr veit um eithverja sniduga stadi sem tengjast a eithvern hatt muscle cars eda bara bilum ta ma hann endilega lata mig vita 8)  og af sjalfsogdu fer madur a bilasolu runt og aldrei ad vita nema ad madur kippi eithverjum burra heim med ser :wink:  med fyrirfram tokkum ur solini i florida  8)

Vettlingur:
http://www.garlits.com/
Kveðjur
Maggi

Moli:
Rétt hjá safninu hjá Don Garlits er National Parts Depot (NPD), búð sem sérhæfir sig í auka- og varahlutum í Mustang, Chevelle, Camaro, ofl. Ein sú stærsta sinnar tegundar í USA. Hún er einnig í Ocala. www.npdlink.com

Ef þú ferð þangað, skaltu reyna að plata sölumanninn til að sýna þér bílana á bakvið, þar er safn af bílum sem annar eigandi NPD á og hefur safnað í gegn um tíðina. Allt frá því að vera gamlir bílar upp í nýja. En flestir af þeim eru lítið keyrðir (2-5000 mílur) og hinir ekkert keyrðir og sem nýjir.

Hérna er addressan:

NPD Florida
900 S.W. 38th Ave
Ocala, Fl 34474

Brot af bílunum sem eru þarna á bakvið.

429Cobra:
Sælir félagar. :D

Sæll Guðjón.

Hér er adressa af tveimur góðum verslunum:

A1 Automotive Speed Parts.
1809, South Orange Ave.
Orlando Fl 32806.
Phone: 407-422-6168

Þú keyrir I-4 þangað til þú kemur að "Kaley East" þar ferðu út af I-4 og inn á "Kaley" keyrir síðan "Kaley" að Orange Ave og búðin er á horninu á Kaley og Orange Ave, til vinstri á móti þér á gatnamótunum.
Talaðu við Robby og segðu að þú sért frá Íslandi.

Svo er það:
American Motorsports.
4130 N. Orange Blossom Trail
Orlando, Florida 32804
Phone: 407-290-6565

Þarna keyrir þú 17/92-441 Orange Blossom Trail south, sem er semmilega besta leiðin.
Annars skaltu bara tékka á:  http://www.americanmotorsports.net
Þar skaltu tala við Tim Manes, og að sjálfsögðu taka það fram að þú sért frá Íslandi. :)  

Vona að þetta hjálpi.  :)

Einar K. Möller:
Ég ætla að setja inn smá viðvörun sem Hálfdán klikkaði á.... ef þú ferð í þessar sjoppur og talar við Robby eða Tim, gerðu það með fyrirvara á um að vera þarna í DÁGÓÐAN tíma.. þeir hafa rosalega gaman af því að segja sögur...

...var einmitt að tala við Robby áðan í símanum og honum fannst ekkert leiðinlegra að röfla í hann  :lol:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version