Author Topic: Til sölu kawasaki ninja zx6r ´98  (Read 2031 times)

Offline Öddi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 88
    • View Profile
Til sölu kawasaki ninja zx6r ´98
« on: December 18, 2007, 21:19:30 »
Kawasaki Ninja zx-6r ´98 Lýsing: Til sölu Kawasaki ninja zx6r ´98 í topp standi. Nýjar legur í stýri og nýjar hjólalegur bæði aftan og framan, ný dekk, nýbúið að skipta um pakkdósir í dempurum, lækkunarsett, nýlegir bremsuklossar bæði aftan og framan, díóðuafturljós (gamla fylgir með), custom sæti (gamla fylgir með), k&n loftsía,opið púst, ný x-hringja keðja og tannhjól (15-42 hlutföll). Frábært hjól í alla staði:) P.s ef áhugi er fyrir hendi þá get ég sent myndir á e-mail.