Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Bíll dagsins. 17.des Coronet

(1/6) > >>

Anton Ólafsson:
Jæja þá er það 1975 Dodge Coronet.

Hérna er bíllinn nýinnfluttur í eigu Sigga Geirs á sýningu B.A 1979.


Síðan á ég ekki myndir af honum fyrr en rétt fyrir aldarmót, en 80 og eitthvað lenti þessi bíll með vinstra afturbrettið á ljósastaur og var það sparslað upp,

Hérna er hann 98.



Þetta er svo eftir að Stebbi eignast hann,




Þessar myndir eru svo teknar í síðustu viku, en verið er að skipta um afturbrettið góða,



Firehawk:

--- Quote from: "Anton Ólafsson" ---en 80 og eitthvað lenti þessi bíll með hægra afturbrettið á ljósastaur og var það sparslað upp,

afturbrettið góða,


--- End quote ---


Það er ljótt að menn skipta um vitlaust bretti. Skemmdist á hægra og skipta um vinstra...  8)

-j

Dodge:
:D

Mykið er hann æsandi þessi  :smt098

en vissulega fór staurinn í vinstra brettið.

Bannaður:
:lol:

Belair:
nota mistökin og kaupa bæði ný :D

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version