Welcome,
Guest
. Please
login
or
register
.
1 Hour
1 Day
1 Week
1 Month
Forever
Login with username, password and session length
News:
Kynnið ykkur Facebook síðu klúbbsins
Home
Help
Search
Calendar
Login
Register
»
Kvartmílan
»
Leit að bílum og eigendum þeirra.
»
Bíll dagsins 14.12.2007 >´70 Barracuda > Færeyjar
« previous
next »
Print
Pages: [
1
]
Go Down
Author
Topic: Bíll dagsins 14.12.2007 >´70 Barracuda > Færeyjar (Read 3918 times)
Moli
On the bumper looking at god
Posts: 6.016
www.musclecars.is
Bíll dagsins 14.12.2007 >´70 Barracuda > Færeyjar
«
on:
December 14, 2007, 00:49:49 »
Jæja, lítið sem ekkert hefur rætt um þennan bíl, gaman væri að fá smá umræðu!
Er þetta annars ekki örugglega sami bíllinn, þ.e sá blái og rauði?
Leon er að fara til Færeyja á morgun og langar til að kanna hvort þessi Barracuda sé enn til, er einhver sem veit hvað eigandinn heitir sem seldi hana þangað nú eða sá sem eignaðist hana í Færeyjum? Er vitað hvort hún hafi verið máluð eftir komuna þangað?
Einnig væri gott að vita fastanúmer hennar eða síðasta steðjanúmerið sem á henni var!?
Logged
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is
zerbinn
In the burnout box
Posts: 155
.
«
Reply #1 on:
December 14, 2007, 05:25:02 »
mikið óskaplega finnst mér þetta fögur sjálfrennireið.
Logged
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm
GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.
LeMans
In the burnout box
Posts: 196
Barracuda
«
Reply #2 on:
December 14, 2007, 11:40:27 »
eg man eftir þessum bil þegar hann var rauður eins og þarna her í keflavik ca 84-85 eithvað svoleiðis þá svolitill sukkað í honum
eigandinn þá het magnús (MAGGI LÖPP) Hann átti hann tiltölulega stutt man að hann slengdi honum utan í og skemdi hann eithvað að aftan ekkert alvarlegt hrað akstur á Hafnargötuni
eins og mig minnir að það hafi verið hús Víkurbær sem var og hét.......þori samt ekki að fullyrða það
Logged
Sigurbjörn Ragnarsson
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01
burgundy
Pre staged
Posts: 318
Bíll dagsins 14.12.2007 >´70 Barracuda > Færeyjar
«
Reply #3 on:
December 14, 2007, 11:40:43 »
Er einhver sem veit hvernig vél var í honum?
Logged
Þorvarður Ólafsson
Ramcharger
Staged and NOS activated
Posts: 1.485
Bíll dagsins 14.12.2007 >´70 Barracuda > Færeyjar
«
Reply #4 on:
December 14, 2007, 12:04:36 »
Minnir að hún hafi verið með 318
Logged
Andrés Guðmundsson
Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P
LeMans
In the burnout box
Posts: 196
Barracuda
«
Reply #5 on:
December 14, 2007, 12:30:55 »
Rámar í það líka.eg átti camaro á þessum tima og hafði hann tiltölulega lett þó hinn var þokkalega snöggur í upptakinu
Logged
Sigurbjörn Ragnarsson
VW Golf 1998 Seldur
Citroen Xara ´01
hebbi
Pre staged
Posts: 284
.
«
Reply #6 on:
December 14, 2007, 16:14:06 »
Eigandinn flutti til Færeyja ca. 1987 og tók vagninn með sér man ekkert hvað hann hét
Logged
Herbert Hjörleifsson
haywood
In the burnout box
Posts: 142
Bíll dagsins 14.12.2007 >´70 Barracuda > Færeyjar
«
Reply #7 on:
December 17, 2007, 19:57:25 »
2004 var hann enþá til og var alveg helvíti flottur
Logged
Allan Haywood
kominn tími til að hleypa út fákum
Moli
On the bumper looking at god
Posts: 6.016
www.musclecars.is
Bíll dagsins 14.12.2007 >´70 Barracuda > Færeyjar
«
Reply #8 on:
December 17, 2007, 20:55:37 »
Quote from: "haywood"
2004 var hann enþá til og var alveg helvíti flottur
Áttu myndir af honum eða sástu hann í Færeyjum? Veistu hver eigandinn er eða hvort hann sé eins í álíka standi og á myndunum?
Logged
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is
Print
Pages: [
1
]
Go Up
« previous
next »
»
Kvartmílan
»
Leit að bílum og eigendum þeirra.
»
Bíll dagsins 14.12.2007 >´70 Barracuda > Færeyjar