Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
jæja Moli & Co
Dodge:
Hann átti marga betri tíma í 3. keppni.
Besti sem ég fann var 10.453 sem er náttúrulega geðveikt á full boddy ótöbbuðum smallblock bíl =D>
Verst að ford tíminn við sömu skilyrði er aðeins betri....
En besti Chevy tíminn í þessum klassa?? er það Einar Birgis þegar hann var með smallblockina?
ÁmK Racing:
Sælir drengir Mustanginn hjá Kjarra á 10.23 best þá var hann á 134.4mph með 1.62 í 60 fet.En bíllinn hefur farið best 135 mílur.Kv Árni Kjartans
Dodge:
Tíminn hjá Garðari var á 1.61 60ft. og 133 mílum
429Cobra:
Sælir félagar. :)
Það er rétt hjá þér Stefán að Garðar átti mjög flotta seríu í þriðju keppninni:
10,543@130,81 mílum
10,491@131,58 "
10,468@131,58 "
10,453@133,14 " sem eru 213 km í enda.
Ég man því miður ekki tímana hjá Einari Birgiss, en ég er viss um að hann er ennþá með bestu SBC/NA tímana á "full body" Chevy.
Síðan eru nú ekki margir AMC en annað hvort Páll Sig (Palli bróðir. :mrgreen:) eða Sigurður Jakobs á Gremlin eru þar á ferðinni en þeir fóru báðir í miðjar lágar 11sek.
Ég ætlað að reyna að finna tímaröð hjá Kjartani, og skoða með NA AMC tíma.
Líka ef að einhver man tímana hjá Einari Birgiss, endilega að skella þeim inn.
Kv.
Hálfdán. :roll:
ÁmK Racing:
Hæ þess má geta að Mustanginn var með pústkerfi og á dot dekki.Garðar er pústlaus á full slikkum.Ég man ekki betur en að það séu 10.63 á tæpum 132 mph hjá EB racing en síðan eru liðinn mörg ár.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version