Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

jæja Moli & Co

<< < (23/25) > >>

Moli:

--- Quote from: Actrosinn ---Sælir félagar

Sæll Moli

  Þennan bíl fann ég illa á sig kominn upp í Ártúnsholti 1988 og hann  var vélar og skiptingarlaus. Hann var númerslaus en var síðast á H númerum frá Blönduósi og síðasti eigandinn af bílnum heitir Kristófer. Bíllinn var var mikið ryðgaður og  ég trebbaði upp í götin og rúllaði yfir hann enda var aðal málið að leika sér upp á braut með bílinn . Ég sá myndir af bílnum hjá þér þar sem hann var í húsnæði inn í Hafnafirði líklega tekin um 1980 .
 Brynjar Gylfa fékk bílinn vélar , skiptingar og driflausan hjá mér 1990 og síðasta sem ég vissi af bílnum var það sem Gunni Camaro sagði mér frá en hann sá hann suður í Hafnafjarðahrauni
og þá var búið að rústa honum. Vélin og skiptingin fór svo í Veguna sem ég seldi Grétari Franksyni. Þannig að þetta er þá það síðasta sem þessi bíll gerði hér á klakanum.

  Gaman að sjá þessar myndir af mér þarna á mílunni og sandinum að keppa við Ingó en þarna var hann orðinn Íslandsmeistari í götubílaflokkinum í kvartmílu og átti Íslandsmetið sem að ég tók af honum og bætti það um hálfa sek. Ekki leiðinlegt að vinna Ingó þarna enda mikill keppnismaður og klárlega einn alöflugasti keppandinn í sögu kvartmílu á Íslandi.
Það væri gaman ef einhver ætti myndir af Camaronum á mílunni og í sandinum .

Kv. Stefán Björnsson

--- End quote ---

Sæll Stefán,

Hérna er þá ferillinn af bílnum... og nokkrar myndir í viðbót sem Hálfdán tók, sem ég svo scannaði.  :wink:

Held að neðsta myndin komi frá Harry Hólmgeirss.

BV729      
Camaro      
124378W410341      
Rauður      

Eigendaferill      
12.2.1981   Kristófer Sæmundsson    Álfhólsvegur 26a
22.7.1980   Þórður Þórðarson    Greniberg 1
18.5.1979   Axel Kristján Axelsson    Berjarimi 63
29.1.1979   Bjarni Guðjón Bjarnason    Hellubraut 8
10.12.1976   Guðrún Þóra Sigurðardóttir    Melhæð 5


Skráningarferill      
5.3.1986   Afskráð -   
1.1.1900   Nýskráð - Almenn   

Númeraferill      
27.2.1981   H2501    Gamlar plötur
29.1.1979   G12352    Gamlar plötur
11.9.1975   R46838    Gamlar plötur

Guðmundur Björnsson:
Sæll Hálfdán,

eru þetta þá bestu tímarnir á dótinu frá Henry hér uppi á islandi?

 385= 13.00
  FE= 13.61
Windsor = 11.46
Cleveland=10.20

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Sæll Guðmundur.

Jú ég held að þetta sé rétt hjá þér og þá er þetta einhvern veginn svona:

Fairlane GT 1966 428CJ,  13,61
Mustang Mach-1 1971 429SCJ,  13,00
Mustang HT 1967/8 351W,  11,46
Mustang GT 1986 426W,  10,23

Og þetta er að sjálfsögðu allt NA bílar.
Hann Elli á háar/miðjar 11sek á 302 (5.0L) 1989 Mustang GT með Paxton "supercharger".

Kv.
Hálfdán.

Dodge:
"Mustang GT 1986 426W,  10,23"

Er Kjarri ekki með Cleveland?

Kristján Stefánsson:
Jú hann er með Cleveland.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version