Author Topic: Til sölu Tank vespa 150cc 2006, skipti á einhverju dóti  (Read 1836 times)

Offline Gunnar Örn

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 27
    • View Profile
Til sölu Tank vespa 150cc 2006, skipti á einhverju dóti
« on: December 13, 2007, 13:33:45 »
Jú, Jú þessi líka ljómandi fína vespa er til sölu .


Þetta er sem sagt Tank(Mexikó)150cc vespa árgerð 2006 með sæti fyrir tvo ásamt töskugrind.
Í hjólinu er eftirfarandi:
-Þjóvavörn
-Fjarræsibúnaður
-Hlífðargler á stýri

Hjólið er í góðu lagi, skoðað út 2009.

Heildar akstur er 96 km, já nítíu og sex kílómetrar.

Aðeins er um að ræða einn hlutur sem ekki virkar og það er kikstartið það er brotið en fylgir.

Verðið er 150.000kr

En ég gæti hugsað mér að skipta á því og einhverju gromsi, gömlum Benz, snjósleða, litlum vinnubíl, fartölvu, gegnheilu parketi, vinnu við flísalögn, kerru, fjórhjóli, jet-ski, tig eða mig suðuvél, kjöti, tjaldvagni nú eða samsetningu á einhverju svo sem
"smá peningum+lambakjöt+riðguð kerra"

Svona sem dæmi

Láta nú eftir sér og losa um dótið og fá sér öðruvísi dót í staðinn.