Author Topic: spurt er um transam og eiganda.  (Read 5680 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
spurt er um transam og eiganda.
« on: November 28, 2007, 21:56:58 »
Sælir og sælar..

ég hef mikið pælt í ákveðnum transam sem bara stendur í hvassaleiti minnir mig að gatan heitir fyrir utan skúr og aðallega vegna þess ég þekki fyrri eiganda svo fann ég hann loksins fyrir nokkrum vikum þar sem ég var beðinn fyrir löngu að finna hvað varð um greyið :)

veit einhver símanúmer hjá núverandi eigandanum?

verst að það er fullt af blokkum í kring og ég nenni ekki að banka uppá allstaðar ;)

myndir fáið þið svo þó þær eru gamlar en bílinn hefur nú lítið breyst nema spoilerinn er að reyna að flýja hlerann :)

takk fyrir
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
spurt er um transam og eiganda.
« Reply #1 on: November 28, 2007, 22:05:49 »
Þetta ku vera KE-822  :?
 

Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
spurt er um transam og eiganda.
« Reply #2 on: November 29, 2007, 00:09:03 »
Kom þessi ekki nýr á sínum tíma og var kannski í Keflavík fyrst ?
Sigurbjörn Helgason

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
spurt er um transam og eiganda.
« Reply #3 on: November 29, 2007, 00:10:10 »
Quote from: "Packard"
Kom þessi ekki nýr á sínum tíma og var kannski í Keflavík fyrst ?
Mikið rétt.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
spurt er um transam og eiganda.
« Reply #4 on: November 29, 2007, 00:19:21 »
Ok,man eftir honum
Sigurbjörn Helgason

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
spurt er um transam og eiganda.
« Reply #5 on: November 29, 2007, 11:57:53 »
Þori nú ekki að fullyrða neitt en það er alveg hugsanlegt að bróðir vinkonu minnar hafi átt eða jafnvel eigi þennan bíl.  Hann á einmitt heima á Háaleitisbrautinni..  Er nú ekki með símanúmer hjá honum samt en gæti komist að meiru í dag..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Camaro-Girl

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 445
    • View Profile
spurt er um transam og eiganda.
« Reply #6 on: November 29, 2007, 14:37:45 »
er þessi bíllekki til sölu í dag :roll:
Tanja íris Vestmann

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
spurt er um transam og eiganda.
« Reply #7 on: November 29, 2007, 14:57:57 »
er það ekki halla bíll, alveg eins, nýinnfluttur
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
spurt er um transam og eiganda.
« Reply #8 on: November 29, 2007, 19:00:16 »
hehe Valli manstu hvað bróðirinn heitir?

annars gleymdi ég að hringja í umferðastofu í dag.

er Halla ekki skráður líka sem framleiddur´87 eða ´89? , Halla er ekki með límmiða á og hans lakkið fallegt eftir ameríku veðurfar.. eða er búið að taka það í gegn Nonnivette??
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
spurt er um transam og eiganda.
« Reply #9 on: November 29, 2007, 23:00:20 »
Quote from: "íbbiM"
er það ekki halla bíll, alveg eins, nýinnfluttur


þessi kom 2006 ef eg man rett



sami ? held ekki  :D

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Weiki

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 48
    • View Profile
var i búðardal
« Reply #10 on: November 29, 2007, 23:42:46 »
Hann var í búðardal þessi bíll. Var að mig minnir seldur af eigendum þar seint á síðasta ári. En man ekki hvert hann var seldur.
Hjörtur V. Jörundsson

Camaro Z28 1996
Patrol 350Tbi 44"(stuttur) 1989
Toyota carina-E 1.8 1997

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
spurt er um transam og eiganda.
« Reply #11 on: November 30, 2007, 08:11:50 »
er þessi transam ekki búinn að vera til sölu alveg heillengi? man að ég sá hann á bílasölur.is, minnir að hann sé ekinn alveg til tunglsins og til baka?
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Re: var i búðardal
« Reply #12 on: December 01, 2007, 21:58:45 »
Quote from: "Weiki"
Hann var í búðardal þessi bíll. Var að mig minnir seldur af eigendum þar seint á síðasta ári. En man ekki hvert hann var seldur.


jújú og minnir að myndirnar eru teknar þar..?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
spurt er um transam og eiganda.
« Reply #13 on: December 02, 2007, 02:07:50 »
Quote from: "Racer"
hehe Valli manstu hvað bróðirinn heitir?

annars gleymdi ég að hringja í umferðastofu í dag.

er Halla ekki skráður líka sem framleiddur´87 eða ´89? , Halla er ekki með límmiða á og hans lakkið fallegt eftir ameríku veðurfar.. eða er búið að taka það í gegn Nonnivette??

Ég var að bulla, sá bíll var seldur á Þorlákshöfn eða Stokkseyri fyrir svona ári kannski...:)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
spurt er um transam og eiganda.
« Reply #14 on: December 03, 2007, 11:18:52 »
getur einhver sagt JEPPPI  :shock:  og afhverju í fj er búið að saga spoilerinn?
Einar Kristjánsson

Offline Bjarkip

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
    • http://pb.pentagon.ms/bjarki8
Re: var i búðardal
« Reply #15 on: December 14, 2007, 00:19:13 »
Quote from: "Weiki"
Hann var í búðardal þessi bíll. Var að mig minnir seldur af eigendum þar seint á síðasta ári. En man ekki hvert hann var seldur.


Þessi bíll var seldur á ísafjörð og stóð mest megnið þar, held hann hafi tekið rúnt tvisvar á honum eða svo.
soldið sjúskaður, búið að saga spoilerinn :shock:  og soldið ryðgaður,
sá sem átti hann á Ísafirði hét Leyfur, veit samt ekki hvort hann eigi hann ennþá en vona allavegana að þessar upplýsingar komi eitthvað ða notum.
1992 BMW 750i