Author Topic: Cobra Jet  (Read 4118 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Cobra Jet
« on: December 11, 2007, 17:53:40 »
Rakst á þessa eðal auglýsingu frá 15.ágúst 1972.


Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Cobra Jet
« Reply #1 on: December 11, 2007, 20:06:20 »
Hver á hann þarna?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Cobra Jet
« Reply #2 on: December 11, 2007, 21:16:39 »
Ég sé að Anton einkaspæjari er komin með "nýjan" brunn til að leita í.
Við skulum vona að hann detti ekki ofan í. Það væri vont að tína honum.
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Cobra Jet
« Reply #3 on: December 11, 2007, 21:20:19 »
Quote from: "m-code"
Ég sé að Anton einkaspæjari er komin með "nýjan" brunn til að leita í.
Við skulum vona að hann detti ekki ofan í. Það væri vont að tína honum.


Já, það er fróðlegt og þrælmagnað að flakka í gegn um þetta, http://timarit.is/mbl maður er oft alveg búinn að missa af tímanum þarna inni! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Cobra Jet
« Reply #4 on: December 11, 2007, 21:33:57 »
En þetta er væntanlega Cobra Jettið sem Björn Emilss flutti inn.

Ég held að þetta sé hann,


Hérna er hann,


Og svo svona.

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
428 SCJ
« Reply #5 on: December 14, 2007, 03:31:27 »
Á fyrstu myndinni er bíllinn hans Björns Emilssonar, hann er seldur á
Snæfellsnesið kemur til Hafnarfjarðar 73 frekar en 74.
Þá er hann orðinn fúinn að framann þ.e.a.s. spindilkúlur, stýrisendar ofl.

Hann lendir í óhappi við hús á Hverfisgötu í RVK. eftir þetta kallað
Hverfisgata nr 428.

Þessi Mustang var 428 SCJ Drag Pack, með 4,30 drifi og fl.

Sennilega einn af þeim sérstökustu sem komu á klakann.

kv jói sæm.
Jóhann Sæmundsson.

Offline Spratz

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Cobra Jet
« Reply #6 on: December 14, 2007, 13:26:19 »
Getiði flett upp eigendaferlinum á þessum bíl ?
Karl Magnús

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Cobra Jet
« Reply #7 on: December 14, 2007, 14:57:52 »
Hann nær því miður bara aftur til 76.

26.04.1984 Eignarhaldsfélagið Jöfur hf Pósthólf 8275  
16.08.1982 Pétur Randver Bryde Vættaborgir 140  
16.03.1981 Stefán Jónasson Gauksás 63  
14.01.1981 Karl Valdimar Brandsson Birkihlíð 2b  
12.09.1979 Jón Viðar Guðjónsson Fjarðarás 12  
28.12.1978 Óli Þorleifur Óskarsson Grænamörk 10  
31.05.1978 Sigurd Oliver Staples Eyjar  
14.12.1976 Hallgrímur Sigurðsson Vatnsnesvegur 22

11.07.1984 Y11952 Gamlar plötur
24.03.1981 G7092 Gamlar plötur
12.09.1979 X2562 Gamlar plötur
28.12.1978 R62899 Gamlar plötur
31.05.1978 N772 Gamlar plötur
14.12.1976 Ö481 Gamlar plötur

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
Cobra Jet
« Reply #8 on: December 14, 2007, 15:01:55 »
og hvar er þessi í dag ?.Ónýtur ?
Sigurbjörn Helgason

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Cobra Jet
« Reply #9 on: December 14, 2007, 15:50:57 »
Er þetta ekki Glófaxi?
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Cobra Jet
« Reply #10 on: December 14, 2007, 16:12:53 »
Þessi er farinn yfir móðuna miklu.

Þetta er ekki akureyrar Cobra-Jet-ið. Sá er til enn, en það er ekki Mach 1, sá bíll er "bara" R code fastback með skálabremsum.