Á fyrstu myndinni er bíllinn hans Björns Emilssonar, hann er seldur á
Snæfellsnesið kemur til Hafnarfjarðar 73 frekar en 74.
Þá er hann orðinn fúinn að framann þ.e.a.s. spindilkúlur, stýrisendar ofl.
Hann lendir í óhappi við hús á Hverfisgötu í RVK. eftir þetta kallað
Hverfisgata nr 428.
Þessi Mustang var 428 SCJ Drag Pack, með 4,30 drifi og fl.
Sennilega einn af þeim sérstökustu sem komu á klakann.
kv jói sæm.