Kvartmílan > Leit ađ bílum og eigendum ţeirra.

Bíll dagsins 11.des 1967 Mustang

(1/4) > >>

Anton Ólafsson:
Jćja ađ ţessu sinni er ţađ 1967 Coupe, hann hóf ćfi sína sem 289 bíll og mig minnir 3gíra.

Ég á ţví miđur engar myndir af honum teknar fyrir 1990,(óskast hér međ)
En hérna er hann rauđur,



Síđan verđur hann svartur og Egill keppir ađeins á honum í kvartmílu međ 351W minnir ađ hann hafi veriđ á háum 13 lágum 14 á radial.



Síđan fer bíllinn á býsna flakk, ţessar myndir tók ég í Eyjum 96 ţegar hann var auglýstur til sölu.



Hann seldist svo úr Eyjum og fór til Rvk, ţađ fór svo heddpakning í honum og ekkert var hann brúkađur lengi, Vignir nokkur eignast hann svo, tekur úr honum Windsorinn og setur 289 í hann, lappar býsna upp á hann og gefur yfir hann gráa slikju,












Jćja Vignir selur og Andrés bakari kaupir hann og kemur međ hann norđur.


Andrés selur svo úr honum 289 sleggjuna og stendur nú bíllinn vélarlaus inn í skúr, hann auglýsti bílinn til sölu um daginn, en svona er hann í dag.



Hérna er svo ferillinn á bílnum.

24.03.2004 Andrés Magnússon Eiđsvallagata 3
28.04.2001 Vignir Örn Guđnason Birkiholt 4  
24.06.1997 Lárus Luciano Tosti Veghús 31  
07.10.1994 Inga Steinunn Ágústsdóttir Vallarbarđ 1  
21.09.1994 Högni Jökull Gunnarsson Glćsibćr 18  
24.05.1994 Hlynur Halldórsson Miđhús  
17.01.1994 Fjölnir Björn Hlynsson Miđhús  
26.08.1991 Egill Guđmundsson Garđatorg 17  
03.06.1991 Jón Ţór Önundarson Hraunholt 6  
17.04.1991 Grímur Sigurđsson Stóri-Háls  
12.08.1988 Gísli Rafn Gylfason Gautland 9  
11.03.1987 Benedikt Davíđ Hreggviđsson Fossheiđi 62  
10.02.1987 Björgvin G Hallgrímsson Laugavegur 27a  
08.05.1985 Guđmundur Víđir Reynisson Furugrund 8  
25.03.1985 Bćjargarđurinn ehf Pósthólf 8220  
14.01.1985 Sigurđur Hjartarson Noregur  
30.07.1984 Haukur Ţorsteinsson Melahvarf 13  
23.04.1983 Ívar Örn Forberg Ásland 4a
21.05.1983 Vermundur Ágúst Ţórđarson Huldubraut 12  
25.06.1979 Ađalsteinn Huldarsson Háholt 21  
18.04.1978 Pétur Kristófer Pétursson Lćkjartún 13  
01.03.1976 Magnús Pétursson Engihjalli 17

26.04.1991 DU505 Almenn merki
28.06.1988 X8121 Gamlar plötur
27.11.1986 R21538 Gamlar plötur
13.02.1985 Y12907 Gamlar plötur
21.11.1984 R5478 Gamlar plötur


En ef einhver á eldri myndir af gripnum eđa kann sögur af honum, endilega skella ţeim hér inn.

íbbiM:
hvađ vildi hann fá fyrir bílin eins og hann er?

Anton Ólafsson:
Best ađ hringja bara í Andrés.

http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=24689&highlight=mustang

ţarfnast uppgerđar en mjög flottur efniviđur allar uppl í síma 8631444.andrés.

Leon:
Já Anton ţetta er bananinn :lol:

Anton Ólafsson:

--- Quote from: "Leon" ---Já Anton ţetta er bananinn :lol:
--- End quote ---


Nei ţađ er hinn 67 bíllin sem var međ 351W og var á brautinni fyrir 90 og var blár.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version