Author Topic: Bíll dagsins 6.des. 2007 GTS 383  (Read 10153 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll dagsins 6.des. 2007 GTS 383
« on: December 06, 2007, 11:45:20 »
Jæja að þessu sinni er það Dodge Dart GTS 383 (4gíra upprunalega)
    

Make = L = Dodge Dart / Demon
Price Class = S = Special
Body Type = 23 = 2 Door Hardtop
Drive Train = H = 383 330HP OR 335HP 1-4BBL 8 CYL
Model Year = 9 = 1969
Assembly Plant = B = Dodge Main, Hamtramck, MI, USA
Sequence Number = 450370 = 350369th Vehicle

Þetta er víst tekið þegar hann var á Akranesi.




Hérna er hann svo kominn á Suðurlandið.
MYNDIR TEKNAR ÚT AÐ BEIÐNI EIGANDA





Bíllinn var síðan tekinn í gegn og sprautaður, en ég á því miður ekki mynd af honum svoleiðis, en hann lenti í óhappi og tjónaðist, (er víst sama sem klár aftur núna) En hér er ein eftir tjónið.


04.11.1995   Örvar Már Michelsen   Heinaberg 15
27.06.1993   Björn Gísli Bragason   Rauðavað 13
14.05.1993   Sigurjón Georgsson   Vesturberg 77
11.10.1987   Kristján Hafberg Þórisson   Melteigur 9
15.09.1987   Sigurður Valdimar Birgisson   Iðavellir 3
02.05.1986   Ólafur Páll Sölvason   Grenigrund 33
04.03.1982   Sigurður Arnar Sverrisson   Þykkvabæjarklaustur
15.02.1982   Þráinn Ólafur Jensson   Svíþjóð
02.07.1981   Einvarður Hallvarðsson   Borgargerði 6
20.02.1980   Bergþór Morthens   Selvogsgata 19
03.09.1975   Árni Vigfússon   Hlaðbær 20


16.07.1993   AM717   Almenn merki
02.05.1986   E997   Gamlar plötur
15.02.1982   E1628   Gamlar plötur
02.07.1981   E752   Gamlar plötur
23.01.1981   Y9530   Gamlar plötur
20.02.1980   R68815   Gamlar plötur
03.09.1975   R9782   Gamlar plötur
« Last Edit: January 28, 2011, 18:01:44 by Trans Am »

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Bíll dagsins 6.des. 2007 GTS 383
« Reply #1 on: December 06, 2007, 11:53:39 »
Er þetta eini beinskipti GTS sem hefur komið til landsins :?:
Það var gaur sem var að vinna í Vökli í den
og hann minntist á einn GTS 340
og var hann víst blár á litinn.
Var einhver læknir sem átti hann þá.
Sel það ekki dýrara :wink:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Bíll dagsins 6.des. 2007 GTS 383
« Reply #2 on: December 06, 2007, 12:21:37 »
Hvað kom fyrir hann?
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Bíll dagsins 6.des. 2007 GTS 383
« Reply #3 on: December 06, 2007, 14:34:28 »
Pabbi á hann þarna 82 sem þýðir að ég var ekki nema 4 ára þegar ég var að gægjast upp fyir mælaborð meðan kallinn var að reyna að láta hann prjóna fyrir framan Harðarbakarí :lol:
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Bíll dagsins 6.des. 2007 GTS 383
« Reply #4 on: December 06, 2007, 16:20:47 »
Quote from: "HK RACING2"
Pabbi á hann þarna 82 sem þýðir að ég var ekki nema 4 ára þegar ég var að gægjast upp fyir mælaborð meðan kallinn var að reyna að láta hann prjóna fyrir framan Harðarbakarí :lol:


haha :lol:
Þorvarður Ólafsson

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
GTS
« Reply #5 on: December 06, 2007, 16:21:52 »
Hann þessi var aldrei 383 hann kom víst til landsins með 340 vél en var glettilega sprækur,og fékk aldeilis að kenna á því.
Hann var líka sá eini með 4ra í flórnum.
Þessi mótor er enn til en ekki kassinn.
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline sporti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
  • Það er ekki stærðin sem skiftir máli
    • View Profile
Bíll dagsins 6.des. 2007 GTS 383
« Reply #6 on: December 07, 2007, 21:22:42 »
Eru ekki til fleiri myndir af honum, ég man vel eftir honum.
Heimir Kristjánsson <br />6981435<br />66 c10 stepsite í uppgerð.

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Bíll dagsins 6.des. 2007 GTS 383
« Reply #7 on: December 07, 2007, 21:41:33 »
Quote from: "sporti"
Eru ekki til fleiri myndir af honum, ég man vel eftir honum.
Ég væri til í að sjá myndir af honum þegar hann var rauður með gylltar felgur,man eftir nokkrum svoleiðis myndum frá því þegar kallinn átti hann og kom það vel út.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

AlliBird

  • Guest
Bíll dagsins 6.des. 2007 GTS 383
« Reply #8 on: December 08, 2007, 12:47:29 »
GTS var framleiddur með 340 og 383. Reyndin varð samt sú að 340 útgáfan kom mun betur út en 383.
Bigblokkin var of þung þannig að bíllinn varð of framþungur og höndlaði frekar illa. Að auki var 383 vélin um 300 hp,- 340 vélin var gefin upp 275hp en var í raun allavega 300hp en 90pund léttari.

http://musclecars.howstuffworks.com/classic-muscle-cars/1969-dodge-dart-gts.htm

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Bíll dagsins 6.des. 2007 GTS 383
« Reply #9 on: December 08, 2007, 14:27:35 »
Svo má ekki gleyma 68 Hemi Dart factory racer bílunum:
http://www.hotrod.com/old/photo_03.html
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Re: GTS
« Reply #10 on: December 08, 2007, 14:54:42 »
Það er nú ekkert að leiðrétta Anton Von Continental vegna þess að þetta er rétt sem þú skrifaðir í fyrsta bréfinu. Það má þó árétta það sem þú sagðir:

AM717 hefur þetta VIN númer: LS23H9B4450370.
Úr því má lesa:
L=Dodge Dart Sport
S=Special price class.
23= 2 door hardtop
H= 383 4 hólfa blöndungur
9= 1969
B=Settur saman í Hamtramck Michigan,
4450370= Raðnúmer

Samkvæmt þessu kom hann með fjögurra hólfa 383 original.

Err


Quote from: "jeepcj7"
Hann þessi var aldrei 383 hann kom víst til landsins með 340 vél en var glettilega sprækur,og fékk aldeilis að kenna á því.
Hann var líka sá eini með 4ra í flórnum.
Þessi mótor er enn til en ekki kassinn.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Dart
« Reply #11 on: December 09, 2007, 02:46:55 »
Ekki mér að kenna að hann kom með 340 til landsins en hann gerði það nú samt.
kveðja af skaganum
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline sporti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
  • Það er ekki stærðin sem skiftir máli
    • View Profile
Bíll dagsins 6.des. 2007 GTS 383
« Reply #12 on: December 09, 2007, 20:25:53 »
Hvernig veistu það Hrólfur?
Heimir Kristjánsson <br />6981435<br />66 c10 stepsite í uppgerð.

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Dart
« Reply #13 on: December 09, 2007, 20:58:56 »
Ég reif 340 vélina úr honum 88 eða 89 og kassann líka og svo var bíllinn
seldur vélarlaus.
Þá kannaði ég málið og hringdi meðal annars í flesta fyrri eigendur og þáverandi umboð sem var orðið að Jöfri og þar á bæ mundu menn eftir þessum bíl,hann hafði einmitt komið með 340 bsk. sá eini slíki en ekki 383.
Þeir töluðu um samsetningu í Belgíu og að þar gæti eitthvað hafa klikkað
samanber vin# sem ekki stóðst.
Þeir fyrri eigendur sem ég náði á höfðu allir vitað að það var 340 í húddinu.Mig minnir að það hafi líka verið 340 merki á húddinu.
Það var mikið búið að djöflast á honum og mig minnir að það hafi verið
búið að sjóða drifið sem hjálpaði ekki við að stjórna honum,enda lentu
menn hingað og þangað inn í görðum og útaf ef gefið var rösklega.


Kveðja af skaganum.
[/list]
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll dagsins 6.des. 2007 GTS 383
« Reply #14 on: December 09, 2007, 21:01:37 »
En þessi er ekki úr sendingunni góðu.

Þetta er USA bíll!

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Bíll dagsins 6.des. 2007 GTS 383
« Reply #15 on: December 10, 2007, 00:02:57 »
Það er eitthvað sem ekki passar miðað við hvað við vitum núna; það er að segja VIN númerið segir 383 en fyrri eigandi fullyrðir 340.  Einn möguleiki er að skipt hafi verið um vél í bílnum nýjum eða nýlegum.
Til að fá botninn í þetta þá er hægt að sjá hvaða atriði greina að GTS bíla sem komu í gegnum Belgíu og þá sem framleiddir voru og samsettir í USA og bera saman við búnaðinn á AM717:

1.  VIN númerið er bara átta tölustafir á Belgíubílunum en nokkru lengra á USA bílunum (sbr. VIN-ið hér fyrr í þræðinum). Þetta stafar líklega af því að Belgíubílarnir voru að grunni til settir saman í USA (t.d. boddíið) en síðan fullsamsettir í Evrópu.
2.  Glerið í Belgíubílunum er með stimpla frá Antwerpen. Á þeim stendur "Staalglas" ef ég man rétt.
3.  Hliðarljósin á fram- og afturbrettum voru bæði appelsínugul á Belgíubílunum en rautt og gult á USA bílum.
4.  Flautan var í stefnuljósarofanum á Belgíubílunum en í stýrinu á USA bílunum.
5.  Einföld klukka var hægra megin í mælaborðinu á Belgíubílunum en engin klukka í USA bílunum.

Á myndunum hér að ofan er umræddur GTS með appelsínugul ljós á nýlegri myndum (eins og Belgíu bílarnir) en erfitt er að greina litinn á afturbrettisljósinu á efstu myndinni auk þess sem það vantar á frambetti á einni myndinni.  Á öllum myndum sem ég á af þessum Belgíubílum eru hliðarljósin bæði appelsínugul nema á einum og það er sá sem er ljósgrænn í dag og var einu sinn R eða Y 71599 með upphaflegt VIN sem endar á #305.  Það má vel vera að pantað hafi verið ljós þar eftir tjón og kaninn sent rautt.

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Bíll dagsins 6.des. 2007 GTS 383
« Reply #16 on: December 10, 2007, 11:15:57 »
Það voru 340 merki á húddinu þegar hann var hér á Skaga.
Hann var hér '81 til '86 eða '87.
Það var alveg hörku vinsla í þessum bíl.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

AlliBird

  • Guest
Bíll dagsins 6.des. 2007 GTS 383
« Reply #17 on: December 11, 2007, 09:00:34 »
Það eru líka km/h hraðamælar í belgíubílunum, ekki mílu.
Ég var alltaf í veseni með þetta í mínum gamla (ljósgræna) því hjólið í skiptingunni er fyrir mílu en hraðamælirinn km.
Það er rétt, hliðarljósin að aftan eru rauð en það hefur örugglega verið skipt um þau þegar bíllinn var gerður upp.

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Bíll dagsins 6.des. 2007 GTS 383
« Reply #18 on: December 12, 2007, 18:16:34 »
Quote from: "Dartalli"
GTS var framleiddur með 340 og 383. Reyndin varð samt sú að 340 útgáfan kom mun betur út en 383.
Bigblokkin var of þung þannig að bíllinn varð of framþungur og höndlaði frekar illa. Að auki var 383 vélin um 300 hp,- 340 vélin var gefin upp 275hp en var í raun allavega 300hp en 90pund léttari.

http://musclecars.howstuffworks.com/classic-muscle-cars/1969-dodge-dart-gts.htm


Sammála Dartalla..........340cid voru miklu skemmtilegri mótorar,

en td 383cid og 440cid .

Bílarnir voru líka miklu skemmtilegri í akstri með 340.

If Dodge had a muscle car to rival the energetic small-block Chevy, it was the Dart with the eager, free-revving 340-cid V-8. Underrated at 275-bhp, a 340 Dart could crack off easy mid-14-second ETs, to the embarrassment of many a big-block supercar. But this was the '60s. Balance and finesse were not the order of the day. If the 340 was good, a 383-cid Dart would be even better. Right? Not necessarily, as evidenced by the 1969 Dodge Dart GTS.
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline Steinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Bíll dagsins 6.des. 2007 GTS 383
« Reply #19 on: December 12, 2007, 18:42:39 »
Vigfús sem átti þennan bíl frá 75 var trésmiður í Árbænum. Við pollarnir komumst stundum á rúntinn og þá var tkið á því á þessum árum var bíllin með 340