Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Bíll dagsins 10.des. 2007 Mustang 1967

(1/1)

Anton Ólafsson:
Jæja að þessu sinni er það 390 töngin á Akureyri

Örn Pálsson kemur með hann í bæinn 1975. Ekki þekki ég söguna fyrir það en hef heyrt eittvað minst á hann á ferðinni í Rvk.

Bílasýning B.A 1976.





Hérna eru menn mætir í "lautarferð"





Hérna er Babi aðeins að taka á honum.



1978 kaupir svo Eyji bílinn setur á hann A-4626 og á hann enn þann dag í dag.
Hérna er hann fyrir utan sýninguna 1978, á bak við grindverkið glittir í GTS #307 og Challann hans Gísla í eyjum.


Hérna er hann á sýningunni 1982, búið að sprauta hann og fleira, og einhver hefur lánað honum felgur,


Á sýningunni 1983 lánaði einhver honum Cragar SS.


84 og 5 var hann bara sýndur á koppunum.









93 Mætti hann svo á þeim felgum sem hann er á enn í dag.






97 Mætti Eyji í burn-out-ið og dró þá fram gömlu nylondekkinn í tilefni dagsins,









Hérna er verið að viðra hann rétt fyrir aldarmótin,


Hann sást síðast opinberlega á sýningu B.A 2001

Ragnar93:
til hvers er þetta band á mynd númer 26?

Navigation

[0] Message Index

Go to full version