Author Topic: Bíll dagsins 7.des. PLYMOUTH DUSTER  (Read 4963 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll dagsins 7.des. PLYMOUTH DUSTER
« on: December 07, 2007, 14:17:53 »
Jæja að þessu sinn er það Duster 71

Hér er hann á sýningu B.A 1976




Þessa mynd af honum rakst ég á inn á bílavef.


Hérna er hann svo mættur í nýjum búning á bílasýningunni 1983.


Hér er svo önnur í boði bílavefs.


07.11.1988     Hörður Markús Sigurðsson     Jakasel 44     
12.08.1987    Arnþrúður Baldursdóttir    Jakasel 44    
16.08.1986    Ásgeir Helgason    Miðtún 3    
01.06.1986    Þórður Tómasson    Fornaströnd 5    
10.11.1983    Hjörtur Haraldsson    Stuðlasel 11    
22.09.1983    Haraldur Sveinn Gunnarsson    Ystasel 31    
12.04.1983    Bjarni Hjaltalín    Melasíða 3b    
02.09.1981    Snorri Jóhannsson    Borgarhraun 11    
12.06.1981    Gunnar Jörgensen    Namibía    
01.06.1979    Jónas Björnsson    Suðurgata 51    
10.06.1978    Haraldur Björnsson    Suðurgata 28    
31.05.1976    Sæmundur Jón Hermannsson    Seljavegur 5    

14.08.1987     R20642     Gamlar plötur
19.12.1986    X6119    Gamlar plötur
02.12.1983    R49194    Gamlar plötur
02.09.1981    A8006    Gamlar plötur
12.06.1981    F293    Gamlar plötur
01.06.1979    F282    Gamlar plötur
28.06.1978    F638    Gamlar plötur
31.05.1976    A2331    Gamlar plötur

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Bíll dagsins 7.des. PLYMOUTH DUSTER
« Reply #1 on: December 07, 2007, 18:22:33 »
Ljótt body að mínu mati :?
Þorvarður Ólafsson

Offline 10.39

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Bíll dagsins 7.des. PLYMOUTH DUSTER
« Reply #2 on: December 07, 2007, 18:36:12 »
Ég man vel eftir þessum Duster því að Addi bróðir minn átti þennan Duster í kringum 1984 . Addi keypti hann af Hirti Haralds og átti hann í rúmlega ár og  selur  hann Þórði fisksala í skiptum fyrir Mözdu 929.        
   
     Dusterinn var með 340 og 4 gíra kassa og var mjög gaman að keyra hann . Hann vann ágætlega og náði 14.50-14.60 á mílunni er bróðir minn keppti eitt sinn á honum.

   Þórður selur bílinn svo til Hveragerðis . Það var ungur strákur sem keypti bílinn og höndlaði ekki kraftinn því að hann endaði á staur og fór ansi illa á framan. Vinur minn reyndi að kaupa þennan bíl en tókst ekki.
 
    Höddi í Radíoþjónusta Sigga Harðar kaupir síðar bílinn og gerir við hann. Ef ég man rétt var búið að stela kassanum úr honum en man ekki hvort vélin var í honum þá.
 
 Síðast sá ég bílinn fyrir utan verkstæði í Hafnafirði í kringum 1990 og þá orðinn algjört flak. Gaman væri að vita hvort hann hafi endað daga sína þar.

  Það er mjög gaman af þessari síðu ykkar um Bíl dagsins. Gamlar minningar um frábæra bíla rifjast upp.

     KV. Stefán Björnsson keppandi í Kvartmilu og Sandspyrnu á árunum 1985-1991 og áhugamaður um Ameríska bíla.
Stefán Björnsson

Offline nettur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
    • View Profile
Bíll dagsins 7.des. PLYMOUTH DUSTER
« Reply #3 on: December 07, 2007, 18:59:26 »
þessi bíll var með 318 boruð í 340 68 árgerð af blokk og vann ágætlega

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Bíll dagsins 7.des. PLYMOUTH DUSTER
« Reply #4 on: December 07, 2007, 23:26:18 »
Quote from: "10.39"
Ég man vel eftir þessum Duster því að Addi bróðir minn átti þennan Duster í kringum 1984 . Addi keypti hann af Hirti Haralds og átti hann í rúmlega ár og  selur  hann Þórði fisksala í skiptum fyrir Mözdu 929.        
   
     Dusterinn var með 340 og 4 gíra kassa og var mjög gaman að keyra hann . Hann vann ágætlega og náði 14.50-14.60 á mílunni er bróðir minn keppti eitt sinn á honum.

   Þórður selur bílinn svo til Hveragerðis . Það var ungur strákur sem keypti bílinn og höndlaði ekki kraftinn því að hann endaði á staur og fór ansi illa á framan. Vinur minn reyndi að kaupa þennan bíl en tókst ekki.
 
    Höddi í Radíoþjónusta Sigga Harðar kaupir síðar bílinn og gerir við hann. Ef ég man rétt var búið að stela kassanum úr honum en man ekki hvort vélin var í honum þá.
 
 Síðast sá ég bílinn fyrir utan verkstæði í Hafnafirði í kringum 1990 og þá orðinn algjört flak. Gaman væri að vita hvort hann hafi endað daga sína þar.

  Það er mjög gaman af þessari síðu ykkar um Bíl dagsins. Gamlar minningar um frábæra bíla rifjast upp.

     KV. Stefán Björnsson keppandi í Kvartmilu og Sandspyrnu á árunum 1985-1991 og áhugamaður um Ameríska bíla.


velkominn á spjallið :wink:
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll dagsins 7.des. PLYMOUTH DUSTER
« Reply #5 on: December 08, 2007, 01:40:20 »
´jæja, nú erun við búnir að heyra fullt af nýrri sögum af þessum duster, á enginn nýrri myndir?

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Bíll dagsins 7.des. PLYMOUTH DUSTER
« Reply #6 on: December 08, 2007, 13:28:27 »
Quote from: "burgundy"
Ljótt body að mínu mati :?




ég er líka nokkuð viss um að það sé bara þitt mat því þetta er langt frá því að vera ljótt!
Valur Pálsson

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Bíll dagsins 7.des. PLYMOUTH DUSTER
« Reply #7 on: December 08, 2007, 14:48:37 »
Quote from: "crown victoria"
Quote from: "burgundy"
Ljótt body að mínu mati :?




ég er líka nokkuð viss um að það sé bara þitt mat því þetta er langt frá því að vera ljótt!


Já þetta er bara mitt mat!
Þorvarður Ólafsson