Það sem ég man: Hann er enþá til. Var síðast er ég vissi í eigu beikonbónda í nágrenni Akureyrar. Hann hefur verið fyrir norðan í áratugi (tja..síðan c.a. 1982). Meðal hamingjumsamra eigenda hafa verið Haukur Sveinss (sem ætlaði að gera racevagn úr honum) og Einsi Bé (sem ætlaði að gera ölvagn úr honum). Báðar þessar áætlanir fóru úrskeiðis. Einhverntíma var honum ekið í gegnum girðingar og inn í garð þarna í höfustað Norðurlands (dæmigerð ferð fyrir ölvagna af þessu kaliberi). Hvað vélar varðar þá sé ég annaðhvort 273 eða 340 í kristalskúlunni minni. Ég á mynd af honum frá því um 1988. Þá var hann kominn á beit framgrillslaus en heillegur. Anton þekkir stöðuna örugglega í dag. Skal senda inn myndina frá '85 á næstunni þegar ég hef tíma.
Þetta er einn ljótasti Mopar sem ég hef nokkru sinni séð.
Einsi Bé minnist hans eflaust með söknuði.........
Err