Author Topic: myndir og eða video  (Read 3092 times)

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
myndir og eða video
« on: December 11, 2007, 12:37:02 »
Er einhver sem lumar á video af fyrstu keppnini í sumar eða bara myndum, væri gamann að sjá bílinn í action þar sem ég mun ekkert keyra hann næstu 2 árinn  :roll:
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
myndir og eða video
« Reply #1 on: December 11, 2007, 13:35:08 »
nú afhverju keyriru ekki  :o
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
myndir og eða video
« Reply #2 on: December 11, 2007, 14:12:32 »
á þessi uppgerð á mótornum að taka svo langan tíma ?
Gísli Sigurðsson

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
myndir og eða video
« Reply #3 on: December 11, 2007, 20:47:22 »
það bara vantar svo mikið af hlutum í viðbót og peningarnir eru búnir í bili. fór í pakka sem kostar á 3 milljón og er búinn með helminginn svo að nú er bara borga af visa og kaupa meira þegar það er greitt :D þarf reyndar að fara hundskast til að kaupa mér pakkningasettið og olíu/vatnsdælu ventlagorma og setja mótorinn samann en þá á eftir að kitta og sprauta bílinn og það er ekki gefins 500kall með ásetningu á kitti :roll:
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
myndir og eða video
« Reply #4 on: December 11, 2007, 21:18:02 »
Quote from: "Biggzon"
það bara vantar svo mikið af hlutum í viðbót og peningarnir eru búnir í bili. fór í pakka sem kostar á 3 milljón og er búinn með helminginn svo að nú er bara borga af visa og kaupa meira þegar það er greitt :D þarf reyndar að fara hundskast til að kaupa mér pakkningasettið og olíu/vatnsdælu ventlagorma og setja mótorinn samann en þá á eftir að kitta og sprauta bílinn og það er ekki gefins 500kall með ásetningu á kitti :roll:


Er ekki aðalmálið að koma bílnum í gang en ekki hvernig hann lýtur út :)
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Biggzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/biggzon
myndir og eða video
« Reply #5 on: December 11, 2007, 21:24:33 »
hehe jú en það vantar bæði brettinn framstuðara spegla og trýnið. henti því, það var svo illa farið og illa rétt eftir tjón sem hefur einhverntíma gerst annaðhvort á íslandi eða í ameríkuni :roll:   :D
Birgir Þór Arnarson
MMC Galant 93 Seldur
MMC Galant 89 strípaður í parta
BMW 320i E46 (Seldur)
Nissan 300ZX TT(Í Uppgerð)
www.Fairladyzx.com

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
myndir og eða video
« Reply #6 on: December 11, 2007, 21:38:33 »
Quote from: "BadBoy Racing"


Er ekki aðalmálið að koma bílnum í gang en ekki hvernig hann lýtur út :)




hummmm hjá þer já en ekki honum  :lol:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
myndir og eða video
« Reply #7 on: December 11, 2007, 22:20:06 »
jamm jamm bara svona áður en þessi þráður verður endanlega eyðilagður fyrir manninum,
 
 Já það er til fullt vídeó af fyrstu keppninni. Það vídeó tók Elís Hreiðarsson sem vinnur hjá Ingvari Helgasyni.
 
 það vídjó lánaði hann klúbbnum til að sýna á lokahófinu.

 hefðu bara samband við hann, hann er örugglega til í að láta þig fá eintak í skiptum fyrir eitthvað.

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
myndir og eða video
« Reply #8 on: December 12, 2007, 14:52:51 »
Quote from: "Biggzon"
það bara vantar svo mikið af hlutum í viðbót og peningarnir eru búnir í bili. fór í pakka sem kostar á 3 milljón og er búinn með helminginn svo að nú er bara borga af visa og kaupa meira þegar það er greitt :D þarf reyndar að fara hundskast til að kaupa mér pakkningasettið og olíu/vatnsdælu ventlagorma og setja mótorinn samann en þá á eftir að kitta og sprauta bílinn og það er ekki gefins 500kall með ásetningu á kitti :roll:


Sendu mér lista yfir það sem þig vantar í PM,  Gæti verið að ég ætti kannski nokkur auka stykki
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.