Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

289

<< < (5/5)

AlliBird:
En hvað með þessar litlu 4cyl vélar 2,0L ofl sem menn eru að ná einhverjum 4-600hp útúr. Fyrst það er hægt ætti að vera hægt að ná enn meiru úr 8cyl vélum. Eða er þetta ameríska dót bara svona takmarkað og úrelt??

íbbiM:
´þetta ameríska "dót" er mun vanþróaðari búnaður, með færri ventla á cylinder, "undirliggjandi" kambás

og svo eru menn að ná þessu úr litlu vélunum með því að blása inn þá þær

429Cobra:
Sælir félagar. :)

Það er satt það er hægt að ná hinum ýmsu hestaflatölum út úr mótor, en hér í fyrsta póstinum var verið að tala um allt annað.
Það var um að ná þessu út úr 289cid mótor með standard 289cid 54cc heddum portuðum.
Það er það sem er erfitt eða nánast ómöglegt án "poweradder".

Hvað eru menn að gera við 4cyl mótor til að ná út 4-600hö NA?
Og er slíkur mótor "praktískur" upp á viðhald og endingu að gera.
Og til hvers að vera með þessa litlu V8 USA mótora þegar það kostar minna en uppgerð að "stróka" þá og fá fleiri "cid" og þar með auðvelda það að ná út afli þá helst í formi "torque" sem er bara gott.

Það var einu sinni keppandi sem talað var við af tímaritinu "Hot Rod" sem sagði:
"Horspowers are nice bud torque wins races".

Og miklu torki ná fæstir út úr litlum mótorum nema að nota aflauka ("poweradder").

Ennnnn það er allt hægt ef viljinn (og nægir peningar) er fyrir hendi. 8)

Kiddi:
Já allt amerískt vanþróað og með 2 ventla pr. cylender :roll:

Það er hægt að ná afli út úr öllu, spurning hvar áhugi manna liggur og hvað veskið er þykkt..

Það er soldið skondið að sjá þegar menn eru alltaf að bera saman fjölventla vélar með turbo vs. gamlar vélar sem voru hannaðar á 4.-5. áratug síðustu aldar...

Epli og appelsínur :wink:

Heddportun:

--- Quote from: "Kiddi" ---Já allt amerískt vanþróað og með 2 ventla pr. cylender :roll:

Það er hægt að ná afli út úr öllu, spurning hvar áhugi manna liggur og hvað veskið er þykkt..

Það er soldið skondið að sjá þegar menn eru alltaf að bera saman fjölventla vélar með turbo vs. gamlar vélar sem voru hannaðar á 4.-5. áratug síðustu aldar...

Epli og appelsínur :wink:
--- End quote ---


Þessar frá 4 og 5 áratugnum eru ennþá lifandi í dag :)

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version