Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Bíll dagsins 6.des. 2007 GTS 383
jeepcj7:
Hann þessi var aldrei 383 hann kom víst til landsins með 340 vél en var glettilega sprækur,og fékk aldeilis að kenna á því.
Hann var líka sá eini með 4ra í flórnum.
Þessi mótor er enn til en ekki kassinn.
sporti:
Eru ekki til fleiri myndir af honum, ég man vel eftir honum.
HK RACING2:
--- Quote from: "sporti" ---Eru ekki til fleiri myndir af honum, ég man vel eftir honum.
--- End quote ---
Ég væri til í að sjá myndir af honum þegar hann var rauður með gylltar felgur,man eftir nokkrum svoleiðis myndum frá því þegar kallinn átti hann og kom það vel út.
AlliBird:
GTS var framleiddur með 340 og 383. Reyndin varð samt sú að 340 útgáfan kom mun betur út en 383.
Bigblokkin var of þung þannig að bíllinn varð of framþungur og höndlaði frekar illa. Að auki var 383 vélin um 300 hp,- 340 vélin var gefin upp 275hp en var í raun allavega 300hp en 90pund léttari.
http://musclecars.howstuffworks.com/classic-muscle-cars/1969-dodge-dart-gts.htm
Halldór Ragnarsson:
Svo má ekki gleyma 68 Hemi Dart factory racer bílunum:
http://www.hotrod.com/old/photo_03.html
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version