Author Topic: Benz 300D  (Read 1669 times)

Offline jeepson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 389
    • View Profile
Benz 300D
« on: December 05, 2007, 21:32:36 »
Er með M. Benz til sölu.

Tegund:    Benz
vél:          3lítrar mun það vera
eldsneyti:  dísill
árgeð:       89
skipting:     ssk
ekin:        594.xxx
 bíllinn er með leðri og á góðum heilsárs dekkjum. topp lúan er biluð. veit ekki alveg hvað er að henni.þar sem að það hefur ekkert böggað mig. þetta er gamall leigu bíll og hefur fengið fínustu meðferð. það búið að endur nýja helling í bremsum, nýlegir gormar allan hringin og demparar bíllinn er með 08 skoðun. það sem þarf að laga er pústið ég er búinn að kaupa festinguna undir miðhluta pústsins. sem var ónýt. svoer það eflaust einhver suðu vinna í því. set á bílinn 230þús en það er ekkert heilagt verð. kan ekki að setja inn myndir, en ég ætti að geta sent þær. annars er bara að senda mér einkapóst og spyrjast um.
Gisli gisla