Author Topic: BMW 540i mtech induvidual. græja 07.02  (Read 1623 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
BMW 540i mtech induvidual. græja 07.02
« on: December 05, 2007, 12:34:38 »
til sölu þessi truflaði bmw

bmw 540i mtech, induvidual,

smíðaður 07.2002

4.4l v8 286hö
5gíra ssk
rwd
 ekinn 103þús
kóngablár

þetta er alveg eintakið til að eignast..  bíllin er bókstaflega loaded af aukabúnaði, allir takkarnir til að fikta í og rafmagnsdótið. og það besta er að hann er með öllum M pökkunum sem eru fáanlegir í þessa bíla, auk þess að vera induvidual..  sem stendur fyrir að bíllin hafi sérstaklega verið pantaður með einhevrjum breytingum að ósk kaupanda

af búnaði ber helst að nefna

Mtech-búnaður

M sports package
Mtech stearing wheel
M-aerodynamics package -M5 útlit stuðarar spoiler og flr
MtechII fjöðrun- lágur og stífur
Mtech felgur 17"

lúxus:

sportstólar
svart leður
m5 stýri
tvívirk glerlúga
handfrjáls gsm sími- stjórnarlegur úr stýri og flr
navigation
stóri skjárinn-- m/bókstaflega öllu
climate control-tvískipt digital mistöð
rafdrifin gardína fyrir afturrúðu
rafmagn og minni í bókstaflega öllu
m.a rafmagn í framsætum
rafstýrð færsla á stýri
rafstýrðir speglar
útvarpi-síma og flr er stjórnað úr stýrinu
auto dimming  speglar.. lýsast og dekkjast eftir birtu
Xenon
rain sensor
parctronic
angel eyes
LED afturljós

svo er minnispakki, minnið virkar á sæti,útvarp.miðstöð.spegla
ef þú t.d opnar bílin með þínum lykli þá stillir hann alltsaman eins og þú villt hafa það þegar þú opnar bílin,  og svo þegar konan opnar með sínum lykli fer stýrið útvarpið sætin og allur pakkin af stað og í hennar stillingu,  bara þægilegur búnaður
meðfylgjandi minnispakkanum er svo fídus í speglunum sem lætur þá stilla sig af upp á nýtt þegar maður bakkar og flr,

ég gæti setið hérna og skrifað niður búnað í allan dag.. en mæli frekar með því að áhugsamur fái bara að skoða bílin hjá mér,

í stuttu máli, þá er þetta facelift E39, með bókstaflega öllu og meira til. ekki margir jafn veglegir og þessi sem hafa ratað hingað,

bíllin er ekin 103þús, lýtur út og keyrir eins og nýr, er á 17" sumardekkjum,

virkilega skemmtilegur.. og virkilega sprækur lúxus sedan.
bíllin er innfluttur frá þýskalandi haustið 2007

verð  3.590k
áhvílandi 3.280k
ég skoða öll skipti.. upp og niður



ívar markússon
www.camaro.is