Author Topic: MOPAR stroker blokk og 400 original blokk  (Read 2670 times)

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
MOPAR stroker blokk og 400 original blokk
« on: December 04, 2007, 22:36:19 »
Til sölu tvær 400 MOPAR blokkir. Verð: 40.000 pr. blokk eða 60.000 fyrir þær báðar.

Blokk 1:  400 blokk sem er útboruð .035" sem gefur borvíddina 4.375" sem er rétta kombóið fyrir 451 stroker mótor ef notaður er sveifarás úr 440.  Það sem fylgir blokkinni eru höfuðlegubakkar með nýjum ARP stöddum og hún er með nýlegum knastáslegum og frosttöppum. Búið er að víkka olíugang út frá pick up.  Blokkin er núna í bíl (hægt að heyra dótið ganga) en verður laus í janúar.

Blokk 2:  Venjuleg 400 blokk með original sveifarás, stimplum og stimpilstöngum, knastás, tímakeðju + hlíf, balancer, flexplötu, vatnsdælu olíupönnu + pick up og heddum.  Tilvalinn fyrir þá sem vilja hanna stroker mótor sjálfir frá grunni.

Ragnar PM eða 482-3199 á milli 19-22 á kvöldin
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.