Author Topic: Bíll Dagsins 3.des. 2007 CHALLENGER 72  (Read 4255 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll Dagsins 3.des. 2007 CHALLENGER 72
« on: December 03, 2007, 14:30:32 »
Jæja þá er það Dodge Challenger 1972

Að myndinni að dæma hefur þessi verið Konunglegur!

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll Dagsins 3.des. 2007 CHALLENGER 72
« Reply #1 on: December 03, 2007, 14:38:39 »
Þessar eru inn á http://bilavefur.net







Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Bíll Dagsins 3.des. 2007 CHALLENGER 72
« Reply #2 on: December 03, 2007, 15:54:41 »
Skilst að minn gamli hafi verið málaður eftir þessum, en þetta er EKKI sami bíll.

Hvar/hvernig endaði þessi?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Bíll Dagsins 3.des. 2007 CHALLENGER 72
« Reply #3 on: December 03, 2007, 15:57:16 »
Seinast þegar ég sá hann,þá var hann í Ljónagryfjunni í Hf.ca 1986,ónýtur af ryði
kv.Halldór
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Bíll Dagsins 3.des. 2007 CHALLENGER 72
« Reply #4 on: December 03, 2007, 16:37:24 »
ljónagryfjan??...hvað er það?
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
ljónagryfjan
« Reply #5 on: December 03, 2007, 16:52:18 »
Það var pyttur á Hvaleyraholti í HF. sem rusli var fleygt í.Það var fyllt upp í þessa gryfju ,ca 1988-1990,þegar byrjað var að byggja þarna í kring
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Bíll Dagsins 3.des. 2007 CHALLENGER 72
« Reply #6 on: December 03, 2007, 16:53:18 »
okey
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Bíll Dagsins 3.des. 2007 CHALLENGER 72
« Reply #7 on: December 05, 2007, 14:04:31 »
Þessi bíll var ábyggilega í einhvern tíma í Neskaupstað c.a 1983-4.
Eigandi: Edgar Solheim......þ.e.a.s. ef ég er að fara með rétt mál.
Getur einhver kannað þetta?

K.v.
Ingi Hrólfs.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíll Dagsins 3.des. 2007 CHALLENGER 72
« Reply #8 on: December 05, 2007, 14:15:09 »
Það stemmir,

01.06.1984   Sigurður Kristinn Hjartarson   Hátún 6b
06.10.1982   Ólafur Jóhannes Sigurðsson   Reynilundur 12
09.04.1981   Valdemar Tracey   Goðheimar 4
14.09.1979   Edgar Sólheim   Noregur
14.01.1977   Stefán Rúnar Kristjánsson   Grundartangi 11

02.06.1981   R66223   Gamlar plötur
14.09.1979   N866   Gamlar plötur
14.01.1977   Y1061   Gamlar plötur


11.02.1985   Aðalskoðun   Óþekkt skoðunarstöð      Akstursbann

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Bíll Dagsins 3.des. 2007 CHALLENGER 72
« Reply #9 on: December 05, 2007, 14:25:00 »
Jæja, ártalið var ekki alveg rétt hjá mér enda c.a 80 upphafið af afskaplega þokukenndu tímabili hjá mér.
Takk fyrir þetta Anton.

K.v.
Ingi Hrólfs.

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Bíll Dagsins 3.des. 2007 CHALLENGER 72
« Reply #10 on: December 05, 2007, 14:51:58 »
Flott :) hjá þér Ingi að giska á rétt!!!!,mig var líka búið að gruna að þetta væri gamli Challinn sem Edgar Sólheim átti í gamladaga en þorði bara ekki að svara því út af því ég var ekki handviss um það.kv-TRW