Er með til sölu Toyota Avensis.
• Árg. 1998
• Ekinn 125.xxx
• Nýsmurður og nýbúið að skipta um frostlaug
• Glæný dekk undir bílnum. Míkróskorin nagladekk sem eru frábær í hálku og snjó, ótrúlega góð dekk, kostuðu 40þús kall.
• 1600cc, beinskiptur 110 hestöfl. Þessi bíll eyðir nánast engu bensíni, sem er bara gott

• Bílinn er ljósgrænn að lit.
• Toppeintak!
• Þessi bill hefur verið alla sína tíð á norðurlandi eftir því sem ég best veit og er ekkert rið undir honum.
• Það er SonyXplod spilari í bílnum sem spilar Mp3 skrár og eru SonyXplod hurðahátalarar í hurðunum. Fínar græjur.
• Aðeins bein sala er í boði nema að það sé Lexus Is200, hef engann áhuga á öðrum bílum.

• Spilari með 7" touch skjá er hægt að kaupa líka ef áhugi er fyrir.





Ásett verð 600.000 kr
Mjög góður bíll fyrir skólafólk.
Koma með gott tilboð

Senda einkapóst eða hringja í 8631620. Verð í prófum á næstu dögum þannig að ef að slökkt er á símanum reyna þá að ná í mig seinnipartinn
